-6.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Leitað að póstkassastjörnu ársins í Flóanum

Nú þegar er farið að sjást til Flóamanna að útbúa og græja póstkassana sína fyrir Fjör í Flóa, fjölskyldu- og menningarhátíðina, sem haldin verður í...

Fjórtán lóðum við Hjallabrún í Hveragerði úthlutað

Á fundi bæjarráðs Hveragerðis sem haldinn var þann 27. apríl sl. var öllum lóðum við Hjallabrún úthlutað. Alls bárust 184 umsóknir um 14 lóðir. Við...

Guðmundur Ingi sigraði á Ljóninu á Hellu

Um helgina fór Blåkläder-torfæran fram á Hellu og var hún jafnframt fyrsta umferð Íslandsmótsins í torfæru.Guðmundur Ingi Arnarson á Ljóninu sigraði í flokki sérútbúinna...

Vorhugleiðingar Postula

Nú þegar sólin fer að hækka á lofti og grasið grænkar hægt og rólega birtast fleiri vorboðar úti, og þar á meðal erum við...

Vel sótt handverkssýning Félags eldri Hrunamanna

Árleg handverkssýning Félags eldri Hrunamanna var haldin í síðasta mánuði í Félagsheimili Hrunamanna. Sýningin var vel sótt og tókst í alla staði vel. Þar...

Aukinn fjöldi heimsækir Fischersetrið

Fischersetrið opnar mánudaginn 15. maí nk. og verður opið daglega frá 13:00–16:00 til 15. september. Í setrinu eru til sýnis ýmsir hlutir og myndir...

Gæsahúð í maí

Lúðrasveit Þorlákshafnar hefur á undanförnum árum getið sér gott orð fyrir spilamennsku sína sem og spennandi og djarft verkefnaval. Lúðrasveitin, sem er skipuð um...

Selfoss Íslandsmeistari í 4. flokki karla

Selfoss tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki karla eldri með sigri á HK. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og bæði lið...

Nýjar fréttir