-7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Safnað fyrir sjálfvirkum hjartahnoðara

Á aðalfundi Björgunarfélagsins Eyvindar á Flúðum, sem haldinn var sunnudaginn 14. maí sl., var ákveðið að ýta úr vör söfnun fyrir sjálfvirkum hjartahnoðara. Tækið hefur...

Hjólað óháð aldri

Í síðustu viku barst Fossheimum og Ljósheimum hjól sem Styrktar- og gjafasjóður HSU færði hjúkrunarheimilunum að gjöf. Hjólið er rafknúið og sérsmíðað fyrir tvo...

Bæjarskrifstofurnar í Hveragerði flytja í nýtt húsnæði í haust

Bæjarskrifstofur Hveragerðis­bæjar verða á haustmánuðum fluttar úr núverandi húsnæði í verslunarmiðstöðinni í Sunnu­mörk í nýjan miðbæjarkjarna í Breiðumörk 20. Sérstakur leigu­samningur við Reiti -...

Rósa Signý kvenfélagskona ársins

Ársfundur SSK var haldinn að Goðalandi í Fljótshlíð 22. apríl sl. í umsjón Kvf. Einingar í Hvolhreppi og Kvf. Hallgerðar í Fljótshlíð. Fundurinn var...

Nær allar íbúðir í Grænumörk seldar

Framkvæmdir við byggingu þjónustuíbúða og félags­miðstöðvar fyrir eldri borgara við Grænumörk á Selfossi hófst fyrir nokkrum vikum og ganga vel. Ekki er nóg með...

Sauðfé tekið úr vörslu eiganda á Suðurlandi

Í lok síðustu viku svipti Matvælastofnun umráðamanni sauðfjár á Suðurlandi öllum kindum sínum. Ástæða vörslusviptingar er sinnuleysi án þess að kröfur stofnunarinnar væru virtar....

Mannvirkjasjóður KSÍ leggur 15 milljónir í knattspyrnuhús á Selfossi

Draumur margra knattspyrnuáhugamanna um að á Selfossi rísi yfirbyggt knattspyrnuhús hefur fengið byr í seglin. Um síðustu mánaðamót samþykkti stjórn Mannvirkjasjóðs KSÍ að veita...

Bygging verksmiðju Lýsis í Þorlákshöfn hafin

Síðastliðinn laugardag, þann 13. maí, var fyrsta skóflustungan tekin fyrir þurrkverksmiðju Lýsis hf. í Þorlákshöfn. Kjartan Örn Ólafsson framkvæmdastjóri Lýsis hf í Þorlákshöfn og...

Nýjar fréttir