11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fjórtán tonna hertrukkur stórskemmdi vegslóða í Þjórsárveri

Pete Ruppert, þýskur ferðamaður, deildi á dögunum myndböndum á YouTube rás sinni, sem hefur um 550.000 fylgjendur, þar sem hann ók fjórtán tonna Mercedez...

Helga Jóhanna er nýr formaður FKA Suðurlandi

Helga Jóhanna Úlfarsdóttir var kosin formaður á aðalfundi FKA Suðurland sem haldinn var í Rauða húsinu Eyrabakka á dögunum. Helga Jóhanna er eigandi Heima...

Vestfirskur sálfræðingur hefur störf á Selfossi

Silja Runólfsdóttir hefur tekið til starfa undir Domus Mentis Geðheilsustöð (dmg.is) á Selfossi. Hún hefur aðsetur í Fjölheimum, Tryggvagötu 13, þrjá daga í viku;...

Kristín Þórðardóttir sett sýslumaður í Vestmannaeyjum

Dómsmálaráðherra hefur sett Kristínu Þórðardóttur, sýslumanninn á Suðurlandi, tímabundið sem sýslumann í Vestmannaeyjum, frá 1. október til og með 30. september 2024. Tilefni setningarinnar...

Ölfus stofnar Títan

Fyrr í haust stofnaði Sveitarfélagið Ölfus Orkufélagið Títan ehf. Félagið er rekstrarfélag og er tilgangur þess orkurannsóknir, orkuvinnsla og rekstur hitaveitu í þágu Sveitarfélagsins Ölfus...

Nýr leikvöllur og sleðabrekka á Borg

Fyrr í sumar var nýr leikvöllur settur upp við Hraunbraut á Borg í Grímsnesi. Settur var upp fjöldi nýrra leiktækja, sem dæmi má nefna...

Slökunarkvöld til styrktar Bleiku slaufunni.

Endurnærandi kyrrðar- og slökunarkvöld verður í Safnaðarheimili Selfosskirkju þriðjudaginn 3. október þar sem boðið verður uppá Jóga Nidra sem er leidd hugleiðsla inn á...

Opin æfing Söngsveitar Hveragerðis

Vetrarstarf Söngsveitar Hveragerðis er að byrja og verða opin æfing þriðjudaginn 3.október n.k. í Hveragerðiskirkju kl. 19.00. Söngsveitin er blandaður kór og tekur vel á...

Nýjar fréttir