-8.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

FKA heimsóttu Kjörís og Skyrgerðina í Hveragerði

Fyrir nokkru heimsóttu rúmlega 50 athafnakonur úr Félagi kvenna í atvinnulífinu Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, varaformann SA og einum eiganda Kjörís og síðast en...

Ferðamaður á reiðhjóli lést

Ítalskur ferðamaður á þrítugsaldri, sem fannst meðvitundarlaus á Nesjavallavegi eftir miðjan dag sl. mánudag, hefur verið úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í Reykjavík. Maðurinn virðist...

Fjölskyldan frítt í útilegu á Úlfljótsvatni

Um komandi helgi þ.e. dagana 26.–28. maí stendur tjaldsvæðið á Úlfljótsvatni fyrir Útileguhelgi fjölskyldunnar. Þá daga geta fjölskyldur gist á tjaldsvæðinu án þess að...

Skrifað undir þjónustu- og rekstrarsamninga við Ungmennafélagið upp á tæpar 78 milljónir

Við upphaf bæjarráðsfundar í síðustu viku voru undirritaðir samningar milli Sveitarfélagsins Árborgar og Ungmennafélags Selfoss um áframhaldandi stuðning sveitarfélagsins við starf ungmennafélagsins. Einnig var skrifað...

Sýning MFÁ í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Myndlistarfélag Árnessýslu opnar sýningu í Sögusetrinu á Hvolsvelli í dag uppstigningardag, fimmtudaginn kl. 16:00. Við opnunina leikur á lírukassa Jóhann Gunnarsson sem fæddur er...

Fjögur HSK-met sett á fallegum blíðviðrisdegi

Vormót HSK fór fram á Selfossvelli laugardaginn 20. maí síðastliðinn. Annað eins blíðviðri hefur sjaldan sést á vormótinu. Fjögur HSK-met og fjölmörg persónuleg met...

Framkvæmdir við Eyraveg ganga samkvæmt áætlun

Framkvæmdir hafa undanfarið staðið yfir á gatnamótum Eyra­vegar og Kirkjuvegar á Selfossi og hefur verið lokað fyrir umferð frá 24. apríl sl. Að sögn...

Oddur Bjarni nýr formaður Umf. Biskupstungna

Aðalfundur Ungmennafélags Biskupstungna og deilda innan félagsins var haldinn sunnudaginn 21. maí sl. í Aratungu. Þar lét Smári Þorsteinsson af störfum sem formaður félagsins,...

Nýjar fréttir