11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þjónustusamningur gerður við Íþróttafélagið Hamar

Í síðustu viku var undirritaður samningur á milli Íþróttafélagsins Hamars og Hveragerðisbæjar. Samningurinn gildir út árið 2018 en í honum er kveðið á um...

Lið FSu í 8-liða úrslit í Gettu betur

Lið Fjölbrautaskóa Suðurlands komst í 8-lið úrslit í spurningakeppninni Gettu betur í gærkvöldi. FSu vann þá Framhaldsskólann að Laugum 17-15. Lið FSu skipa þau...

Heilsudagar á Klaustri

Þessa dagana standa yfir Heilsudagar á Klaustri. Markmið heiludaga er að hvetja íbúa til vitundarvakningar um heilbrigðan lífsstíl. Á heilsudögum sem hófust 5. febrúar...

28 sunnlensk framúrskarandi fyrirtæki

Creditinfo veitti 25. janúar sl. framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningar á Hilton Reykjavík Nordica fyrir rekstrarárið 2015. Í ár fengu 624 fyrirtæki viðurkenningu, um 1,7% allra...

Lið FSu keppir í Gettu betur í kvöld

Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands mætir liði Framhaldsskólans á Laugum kl. 20 í kvöld á Rás 2 í spurningaþættinum Gettu betur. Eins og fram kom hér...

Lopabekkurinn í Vallaskóla

Nemendur í 7. HST í Vallaskóla á Selfossi hlutu á bóndadaginn titilinn Lopabekkurinn. Að sögn Bryndísar Sveinsdóttur stuðningsfulltrúa eru krakkarnir gríðarlega metnaðarfullir þegar kemur...

Að ýmsu að huga við andlát einstaklings

Það er eitt sem hægt er að ganga að vísu í lífinu en það er að öll deyjum við einhvern tímann. Margir hafa staðið...

Skráning á flóttafólki sem flúði Heimaeyjargosið 1973

Þegar gos hófst á Heimaey 1973 var fljótlega farið í það að koma íbúum og gestum frá Eyjunni. Flestir fóru með bátum, einhverjir fóru...

Nýjar fréttir