10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Unnið að nýju glæsilegu fjósi á Hurðarbaki

Á Hurðarbaki í Flóahreppi, skammt austan Selfoss, er nú verið að leggja lokahönd á stórglæsilegt nýtt fjós. Eftir mikla yfirlegu ákváðu bændurnir Reynir Þór...

Úrslitastundin nálgast hjá Þórsurum

Þór Þorlákshöfn mætir Grinda­vík í undanúrslitum Malt­bik­arsins í körfuknattleik karla í Laugardalshöllinni í kvöld fimmtu­dag­inn 9. febrúar kl. 20:00. Sig­ur­vegarinn í leiknum mætir síð­an...

Apótekarinn opnar í Sunnumörk í Hveragerði

Apótekarinn opn­aði í byrjun vikunnar nýtt glæsilegt apótek í verslunarkjarn­an­um Sunnu­mörk í Hveragerði en apótekið var áður til húsa í Breiðu­mörk 25. „Með þessari breytingu...

Afhenti Tryggvaskála gamlan hermannahjálm

Sigurjón Erlingsson afhenti sl. sunnudag Tómasi Þóroddssyni veitingamanni í Tryggvaskála gamlan breskan hermannahjálm til varðveislu sem honum hafði verið falið að koma í Tryggvaskála....

Gunnar Þór með ljósmyndasýningu í TM á Selfossi

Gunnar Þór Gunnarsson áhugaljósmyndari á Selfossi sýnir um þessar mundir ljósmyndir í húsnæði Tryggingamiðstöðv­ar­innar að Austurvegi 6. Gunnar sem er stofn­félagi í ljósmyndaklúbbnum Bliki á...

Salurinn í Tryggvaskála eins og hann var 1947

Síðastliðinn sunnudag var haldin samkoma í Tryggvaskála þar sem því var m.a. fagnað að stóri salurinn er nú kominn í nánast sama horf og...

Selfossstelpur komust í úrslitakeppnina

Selfoss vann í gærkvöldi frækinn sigur á Gróttu í 8-liða úrslitum í Coca Cola bikarkeppni kvenna í handbolta. Með sigrinum varð Selfoss fyrsta liðið...

Haldið upp á Dag leikskólans í Hveragerði

Haldið var upp á Dag leikskólans á Leikskólanum Undralandi og Leikskólanum Óskalandi í Hveragerði í gær mánudaginn 6. febrúar. Af því tilefni unnu leikskólarnir...

Nýjar fréttir