-11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Mataræði á meðgöngu hefur áhrif

Sífellt kemur betur í ljós hvað mataræði hefur gríðarlega mikil áhrif á líðan okkar og heilsu. Þau áhrif koma fram strax á meðgöngunni og...

Hvar verður flottasta grillveislan?

Eins og undanfarinn ár er fólk á Selfossi hvatt til að bjóða til grillveislu og hafa gaman á Kótelettunni en „flottasta grillveislan árið 2017“...

Sýning um Skaftfelling opnuð í Vík

Í dag verður opnuð sýning um Skaftfelling í Skaftfellingsskemmunni í Vík í Mýrdal. Skemman verður opin frá kl. 10:00 en sérstök dagskrá hefst kl....

Gastro Truck við Frón á morgun

Matarbíllinn The Gastro Truck verður staðsettur fyrir utan skemmtistaðinn Frón á Selfossi á morgun sunnudaginn 4. júní í tilefni þess að Frón heldur upp...

Raunfærnimat, náms- og starfsráðgjöf, vottaðar námsbrautir

Eitt af fjölmörgum verkefnum símenntunarmiðstöðva um land allt er að liðsinna fólki sem hefur stutta formlega skólagöngu og bjóða upp á ýmis námstilboð, náms-...

Selfyssingar með gull, silfur og brons á Norðurlandamóti

Norðurlandamótið í júdó fór fram í Trollhattan í Svíþjóð dagana 13.–14. maí sl. Þrír Selfyssingar voru í sextán manna landsliðashópi auk fimm keppenda sem...

Menningaveisla Sólheima hefst á morgun

Menningaveisla Sólheima 2017 hefst á morgun laugardaginn 3. júní kl. 13:00 við Grænu könnuna. Þar munu gestir og hemafólk skoða saman samsýningu vinnustofa í...

Tryggvaskáli á lista yfir bestu veitingastaði á Norðurlöndum

Í lok maí var tilkynnt hvaða veitingastaðir væru á White Guide Nordic, norræna veitingastaðalistanum, sem kemur formlega út 26. júní næstkomandi. Tryggvaskáli á Selfossi...

Nýjar fréttir