-11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Rangæingar duglegastir að synda í Hreyfivikunni

Metþátttaka var í Hreyfiviku UMFÍ sem fram fór dagana 29. maí til 4. júní sl. Í ár stóðu boðberar hreyfingar í Hreyfivikunni fyrir 490...

Stækkun og breytingar að Austurvegi 4 á Hvolsvelli

Skrifað hefur verið undir samn­inga um endurbyggingu húsnæðisins að Austurvegi 4 á Hvolsvelli. Húsið er í eigu Rang­ár­þings eystra og staðsett við þjóð­veg 1. Til...

Tveggja kvölda tónleikaveisla á Laugarvatni um miðjan júlí

Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á undirbúning tónlistarhátíðarinnar „Laugarvatn Music Festivalð sem haldin verður á Laugarvatni 14. og 15 júlí nk. Hátíðin...

Góðar gjafir Kvenfélags Hvamshrepps til Heilsugæslunnar í Vík

Kvenfélag Hvammshrepps gaf fyrir nokkru Heilsugæslunni í  Vík í Mýrdal, ungbarnarvog, eyrnarskoðunnartæki og leiktæki fyrir ungbörn. Á myndinni hér með fréttinni tekur Helga Þorbergsdóttir...

Girðing sett upp við Skógarfoss til varnar ágangi

Á vef Umhverfisstofnunar kemur frm að landverðir á vegum stofnunarinnar hafa sett upp girðingu við Skógafoss til að sporna við átroðningi ferðafólks á grasflötinni...

Fræðiritið Til varnar sagnfræðinni gefið út

Bókaútgáfan Sæmundur hefur sent frá sér fræðiritið Til varnar sagnfræðinni eftir franska sagnfræðinginn Marc Bloch (1886-1944). Til varnar sagnfræðinni er tvímælalaust eitt af áhrifamestu ritum...

Kjóllinn sumarsýning í Húsinu á Eyrarbakka

Kjóllinn sumarsýning Byggðasafns Árnesinga opnar í borðstofu Hússins á Eyrarbakka í dag kl. 16:00. Á sýningunni má sjá litríka kjóla úr safneign í samspili...

Ferðamaður lést í umferðarslysi

Þýskur karlmaður, ferðamaður á sjötugsaldri, sem fluttur var á sjúkrahús í Reykjavík eftir að bifreið hans og hjólhýsi sem hún dró fuku út af...

Nýjar fréttir