10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Maður lést við köfun í Silfru

Skömmu eftir hádegi í gær var björgunarlið og lögregla kallað að Silfru í Þingvallaþjóðgarði vegna meðvitundarlauss manns. Um var að ræða erlendan ferðamann sem...

Bikarinn áfram hjá KR-ingum í Vesturbænum

Lið Þórs í Þorlákshöfn lék til útslita í Maltbikarnum við KR-inga í Laugardagshöllinni á laugardaginn. Var þetta annað árið í röð sem Þór og...

Söngsmiðja kvenradda í Selfosskirkju

Helgina 18.–19. febrúar nk. verður söngsmiðja kvennaradda kirkjukórs Selfosskirkju, barna- og unglingakórs kirkjunnar, ásamt konum úr kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna, undir heitinu „Syngjandi konur“....

Hrafnar í kvöldmessu í Selfosskirkju

Hljómsveitin Hrafnar mun sjá um tónlistina í kvöldmessa sem verður í í Selfosskirkju í kvöld. Í kvöldmessunum er hið hefðbundna messuform brotið upp í...

Lundúnaferð á haustönn 2016

Þann 16. nóvember sl. fórum við 11 nemendur í enskuáfangnum „English in Real Life” til London, höfðborgar Bretlandseyja. Tilgangur ferðarinnar var að læra að...

Góð byrjun dugði ekki til

Selfyssingar mættu Haukum í 8-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöldi. Í boði var sæti í „Final...

Kvef eða inflúensa?

Það eru um 200 tegundir vírusa sem valda kvefi en 3 meginstofnar inflúensu. Hver stofn hefur fjölda undirgerða sem breytast á hverju ári og...

Postularnir styrktu Neistann

Þann 31. janúar síðastliðinn afhentu Bifhjólasamtökin Postularnir Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna, veglegan styrk. Valur Stefánsson, fyrrum formaður Neistans og búsettur á svæðinu, veitti styrknum...

Nýjar fréttir