-11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tjaldstæði Gesthúsa á Selfossi vel sótt

Veðurblíðan hefur leikið við Sunnlendinga undanfarna daga og er um að gera að nóta útiverunnar, en rigning í kortunum og líklegt er að það...

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ á sunnudag

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í 28. sinn sunnudaginn 18. júní næstkomandi. Hlaupið verður á fjölmörgum stöðum hérlendis sem og erlendis. Markmið Kvennahlaupsins hefur...

Breytingum á Kaffi Selfoss vel tekið

Breytingar hafa verið gerðar á rekstri Kaffi Selfoss. Þær felast aðallega í því að nú er Kaffi Selfoss allt í senn, kaffistofa, brauðbúð og...

Sandar suðursins – töfrandi tilraunaverkefni

Ein af hugmyndunum Þorláksskóga í Ölfusi er að þar verði einstaklingum, fyrirtækjum og félögum boðið að taka spildu í fóstur. Nú er spennandi vistræktarverkefni...

Kanna möguleika á að koma upp hvalaathvarfi í Eyjum

Vestmannaeyjabær vinnur nú með stórfyrirtækinu Merlin Entertainment að því að kanna möguleika á því að koma upp hvalaathvarfi í Vestmannaeyjum og flytja þangað þrjá...

Eldur í rafmagnstöflu í gistihúsi á Stokkseyri

Brunavarnir Árnessýslu fengu í nótt tilkynningu um eld innandyria í gistihúsi á Stokkseyri. Þegar vakthafandi varðstjóra BÁ og lögreglu bar að garði slökktu þeir...

Allt að gerast, leikmyndin á leið í Þjóðleikhúsið

Nú er í fullum gangi undirbúningur á fjölum Þjóðleikhússins við uppsetning leikmyndar Leikfélags Hveragerðis fyrir leikritið Naktir í náttúrunni. Leikritið er byggt á verkinu...

Forsetahjónin í sól og blíðu í Bláskógabyggð

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reed komu í opinbera heimsókn í Bláskógabyggð föstudaginn 9. júní sl. Var heimsóknin m.a. í tilefni 15 ára...

Nýjar fréttir