11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kjörstaður í Mýrdalshreppi vegna pólsku þingkosninganna

Kosningar í Póllandi verða haldnar 15. október nk. Af því tilefni hefur pólska sendiráðið, í kjölfar hvatningar Tomasz Chochołowicz, formanns enskumælandiráðs Mýrdalshrepps, ákveðið að...

Hætta eldsneytissölu við Litlu kaffistofuna

Olís hefur lagt niður eldsneytissölu við Litlu kaffistofuna á Suðurlandsvegi frá og með síðustu mánaðamótum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Olís sendi frá...

Fjölskylduskátar, þar sem fjölskyldur koma saman og taka virkan þátt í skátastörfum

Fjölskylduskátar Fossbúa hafa nú verið starfræktir í rúmt ár. Fjölskyldurnar hafa upplifað ýmis ævintýri í náttúrunni. Þau fóru til dæmis upp á topp Knarrarósvita...

Félög eldri borgara í Uppsveitum óska eftir úrbótum í heilbrigðisþjónustu

Félög eldri borgara í Biskupstungum, Laugardal, Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi hafa sent frá sér yfirlýsingu, undirritaða af formönnum félaganna, þar sem þau skora...

Byggðaþróunarfulltrúar á vinnufundi í Skálholti

Byggðaþróunarfulltrúar á Suðurlandi hittumst á dögunum til vinnufundar ásamt starfsmönnum SASS. Var fundað í Skálholti með það að markmiði að styrkja samstarfið, efla tengsl...

Vel heppnuð haustferð í Ölfus

Fimmtudaginn 21. september brá starfsfólk Matís undir sig betri fætinum og skellti sér í haustferð austur fyrir fjall. „Dagurinn var sólríkur og fallegur og Ölfus...

Skákmót Skákfélag Selfoss og nágrennis

SSON heldur Fischer slembiskákmót í Fischersetri laugardaginn 7. október kl. 11. Tefldar verða 7 umferðir og tímamörkin eru 10 mínútur á hverja skák að viðbættum...

Lífræn ræktun og framleiðsla

Horft fram á veginn Sólheimar í Grímsnesi hafa beitt sér fyrir lífrænni ræktun frá upphafi starfseminnar árið 1930. Efnt verður til málþings um lífræna ræktun og...

Nýjar fréttir