12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Samningur SASS og Félags skógareigenda á Suðurlandi

Skrifað var undir samstarfssamning milli Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Félags skógareigenda á Suðurlandi í Fjölheimum á Selfossi sl. föstudag. Um er að ræða...

Bílvelta milli Hveragerðis og Selfoss

Tækjabíll Brunavarna Árnessýslu frá Hveragerði var kallaður út rétt fyrir klukkan níu í morgun vegna bílveltu milli Hveragerðis og Selfoss. Afleit færð var á...

Lögregla biður fólk á Selfossi að vera á varðbergi

Sunnudaginn 19. febrúar og í gær mánudaginn 20. febrúar hafa komið inn á borð lögreglu innbrot í íbúðarhús á Selfossi. Lögregla telur sömu aðila...

Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss

Vegurinn á milli Hveragerðis og Selfoss er lokaður vegna umferðarslys sem varð núna rétt fyrir kl. 9 í morgun. Fólki er bent á hjáleið um...

Veggjald algjörlega óásættanlegt

Vegna umræðu undanfarið um fjármögnun nauðsynlegra framkvæmda á stofnvegum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins samþykkti bæjarráð Hveragerðis eftirfarandi bókun á fundi sínum þann 16. febrúar sl.: Bæjarráð...

Selfossveitur fá nýjan rafbíl

Selfossveitur fengu afhendan rafbíl af gerðinni Nissan e-NV200 þann 14. febrúar sl. Er þetta fyrsti rafbílinn sem Sveitar­félagið Árborg eignast og liður í að...

Hvergerðingar á meðal ánægðustu íbúa landsins

Viðhorfskönnun Capacent árið 2016 var lögð fram á fundi bæjarstjórnar Hveragerðis þann 9. febrúar sl. Í könnuninni er ánægja með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins...

Viðhorf fólks til hjólreiða kannað

Á heimasíðum sveitarfélaganna Árborgar og Ölfuss er nú könnun á viðhorfi fólks til hjólreiða. Könnunin er liður í lokaverkefni Angelíu Róbertsdóttur, nemanda í Ferðamálabrú...

Nýjar fréttir