11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sveitarfélagið Árborg dæmt til að greiða Gámaþjónustunni 24 milljónir

  Þann 21. febrúar sl. var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Suðurlands, í máli Gámaþjónustunnar gegn Sveitarfélaginu Árborg. Þar er Svf. Árborg dæmt til að...

Sebastian þakkar fyrir sig og óskar félaginu alls hins besta

Sebastian Alexanderssyni var í vikunni sagt upp úr starfi sem handknattleiksþjálfari meistaraflokks kvenna á Selfossi. Í tengslum við uppsögninga hefur Sebastian sent frá sér...

Frábær leiksýning hjá Leikfélagi Selfoss

Undirritaður var viðstaddur frumsýningu hjá Leikfélagi Selfoss sl. föstudagskvöld á sýningunni „Uppspuni frá rótum“ sem er 81. verkefni félagsins á 59. leikári þess en...

Húsfyllir í Rangárhöllinni í hverri keppni

Þriðja keppni Suðurlandsdeildarinnar fór fram í gærkvöldi í Rangárhöllinni þar sem keppt var í tölti. Keppnin var hin glæsilegasta og voru mörg öflug hross...

Fjögur sveitarfélög á Suðurlandi fengu styrki vegna ljósleiðaravæðingar

Fulltrúar fjarskiptasjóðs og 24 sveitarfélaga skrifuðu í gær undir samninga um styrki sjóðsins til sveitarfélaganna vegna ljósleiðaravæðingar þeirra í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt....

Lárus Ingi sæmdur gullmerki Hamars

Á aðalfundi Íþróttafélagsins Hamars í Hveragerðis sem haldinn var sl. sunnudag var Lárus Ingi Friðfinnsson formaður og stofnandi körfuknattleiksdeildar Hamars, sæmdur gullmerki félagsins. Í...

Landsliðið vann Flóafár í FSu

Landsliðið sigraði hið árvissa Flóafár sem fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurlands í gær. Í Flóafári keppa lið undir stjórn nemenda í þrautum sem starfsmenn...

Styrkir veittir úr Líknar- og menningarsjóði Lionsklúbbs Selfoss

Lionsklúbbur Selfoss veitti styrki úr Líknar- og menningarsjóði klúbbsins við sérstaka athöfn í Selfosskirkju í gær en klúbburinn hefur í gegnum tíðina stutt fjölmörg...

Nýjar fréttir