11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hamingjan var látin flæða upp á Selfoss

Nemendur í 3. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fóru í vettvangsferð á Selfoss síðastliðinn mánudag. Kveikjan að ferðinni var sú að nemendur í...

Töfraflautan sýnd á Flúðum á sunnudag

Sunnudaginn 12. mars nk. kl. 18.00 sýnir Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík Töfraflautu Mozarts í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum. Uppselt var á sýningu sem fram...

Fjölbreytt úrval námskeiða hjá Landbúnaðarháskólanum

Árið fer vel af stað hjá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands með mjög fjölbreyttu úrvali námskeiða víða um land. Í bland við „gamla slagara“ koma ný...

Lionsklúbburinn Geysir í Biskupstungum og leikdeild Umf. Biskupstungna gáfu leikskólanum Álfaborg veglegar gjafir

Við hér í leikskólanum Álfaborg getum verið þakklát fyrir svo margt og eitt af því er svo sannarlega fólkið hér í samfélaginu og góðvild...

HSK-þing verður í Hveragerði á laugardag

HSK-þing verður haldið á Hótel Örk í Hveragerði laugardaginn 11. mars og hefst kl. 9:30. Þing HSK hafa átján sinnum verið haldin í Hveragerði,...

Tónleikar í Sögusetrinu á Hvolsvelli í kvöld

Tónleikar verða haldnir í Sögusetrininu á Hvolsvelli í kvöld. Þar koma fram blásarasveit og jazzhljómsveit frá Phillips Academy í Andover Massachusetts undir stjórn Vincent...

FSu er „Fyrirmyndarfélag ÍSÍ“

Í hálfleik á heimaleik FSu í 1. deild karla í körfubolta í síðustu viku afhenti Sigríður Jónsdóttir, ritari framkvæmdastjórnar ÍSÍ og formaður fræðslu- og...

Ný dælustöð og borað eftir heitu vatni í Árborg

Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Árborgar, var spurðu út í veitumál hjá sveitarfélaginu þ.e. hvað væri helst að frétta af þeim. Hún sagði að til standi...

Nýjar fréttir