11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Undirbúa framkvæmdir við Árböðin í Laugarási

Fyrirtækið Mannverk er nú í óðaönn við undirbúning á framkvæmdum við nýtt baðlón, Árböðin, sem reisa á við bakka Hvítár í Laugarási í Bláskógabyggð....

Stúlkan er fundin

Stúlkan sem lögreglan á Suðurlandi leitaði að í gær er fundin. Engar frekari upplýsingar voru gefnar um ástand stúlkunnar í tilkynningu sem lögreglan sendi...

Aðeins 1% notar almenningssamgöngur til vinnusóknar utan heimabyggðar

Í nýlegri rannsókn frá Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri, um áhrif fjarvinnu á samgöngur, kemur fram að aðeins 1% Íslendinga sem sæki vinnu utan heimabyggðar...

Bungubrekka og Zelsíuz hljóta tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna

Bungubrekka, frístundamiðstöð Hveragerðisbæjar og samstarf velferðarþjónustunnar í Árborg og félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz hafa hlotið tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna árið 2023. Verðlaunin eru veitt í fjórum...

Opin söngstund í Selfosskirkju

Sunnudaginn 8. október kl. 18:00, verður opin söngstund í Selfosskirkju með kór kirkjunnar. Sérstakur gestur verður Björgvin Þ. Valdimarsson. Kórinn mun syngja lög eftir...

Gerir heiminn betri með rófufræjum

Sandvíkurrófan er grænmeti sem flestir íslendingar ættu að kannast við. Fjóla Signý Hannesdóttir úr Stóru-Sandvík, hefur tekið það að sér, allt að því ein...

„Enginn velur að búa langt að heiman ef landið þeirra er öruggt“

Fjöldi fólks lagði leið sína að hringtorginu við Menntaskólann að Laugarvatni fyrr í dag til að mótmæla ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja megi hælisleitendum...

Litla Hryllingsbúðin frumsýnd á föstudag

Föstudaginn 6. október frumsýnir Leikfélag Hveragerðis söngleikinn vinsæla um Litlu Hryllingsbúðina. Litla Hryllingsbúðin er sígildur söngleikur, fullur af húmor, góðri tónlist, heillandi persónum og...

Nýjar fréttir