12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Borðtennishelgi á Hvolsvelli

Mikil borðtennishátíð verður á Hvolsvelli helgina 18.–19. mars nk. en þá fer þar fram Íslandsmót unglinga í borðtennis. Mótið er að þessu sinni í...

Ég les hægt til að njóta orðanna betur

Birkir Hrafn Jóakimsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er alinn upp á Selfossi og niðri við strönd. Hann er stúdent frá FSu, verkfræðingur að mennt og starfar...

Ályktað gegn áfengisfrumvarpi á HSK-þingi

Á héraðsþingi Héraðssambandsins Skarphéðins sem haldið var í Hveragerði þann 11. mars sl., var samþykkt samhljóða ályktun þar sem frumvarpi um aukið aðgengi að áfengi...

Gjaldkera Björgunarfélags Árborgar vikið frá störfum

Gjaldkera Björgunarfélags Árnesinga hefur verið vikið frá störfum vegna misnotkunar á viðskiptakorti félagsins. Málinu hefur verið vísað til lögreglu sem fer með rannsókn þess....

Lokakeppni Suðurlandsdeildarinnar fer fram í kvöld

Nú styttist í lokakeppni Suðurlandsdeildarinnar en keppt verður í fimmgangi í kvöld föstudaginn 17. mars í Rangárhöllinni. Útlit er fyrir æsispennandi og jafna keppni...

Eftirherman og orginalinn á Flúðum og á Hvolsvelli

Jóhannes Kristjánsson og Guðni Ágústsson munu á næstunni koma fram saman á skemmtikvöldum og fara með gamanmál. Fyrsta kvöldið verður í Félagsheimilinu Flúðum föstudagskvöldið...

Um 400 skátar verða í Hveragerði í sumar

Hveragerðisbær, Landbúnaðarháskólinn og Bandalag íslenskra skáta hafa gert með sér samkomulag í tengslum við World Scout Moot sem haldi verður á Íslandi 2017. Samkvæmt...

Kristinn og Agnes bikarmeistarar FRÍ

Sjö lið tóku þátt í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands sem fór fram í Laugardalshöll laugardaginn 11. mars. HSK/Selfoss sendi efnilegt lið til keppni sem samanstóð...

Nýjar fréttir