13.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Endurnýja þarf tölvubúnað í Sundhöllinni fyrir 3,7 milljónir

Á fundi bæjarráðs Árborgar 16. mars sl. var lögð fram beiðni um fjárheimild til endurnýjunar svokallaðrar iðntölvu fyrir Sundhöll Selfoss að fjárhæð 3,7 milljónir...

Væri til í að sjá verkið í þriðja sinn

Nú er ég búinn að sjá leikritið „Láttu ekki deigan síga Guðmundur“ tvisvar í flutningi félaga í Ungmennafélagi Gnúpverja. Ástæða þess að ég fór...

Hitanemi bilaði í brennslugámi hjá SS

Skömmu eftir hádegi í dag barst svartur reykur frá brennslugámi sem staðsettur er við SS á Selfossi. Að sögn Péturs Péturssonar, slökkviliðsstjóra hjá Brunavörnum...

Lið Krappa vann Suðurlandsdeildina

Lokakvöld Suðurlandsdeildarinnar fór fram föstudaginn 17. mars sl. Hestakosturinn var frábær, knaparnir til fyrirmyndar, keppnin hörð og fullt hús af áhorfendum. Stigahæsta lið kvöldsins...

Tónleikar og skemmtun kórs FSu í sal Fjölbrautaskólans

Þann 23. mars nk. kl. 20:00 mun kór Fjölbrautaskóla Suðurlands halda létta tónleika og skemmtikvöld í sal skólans. Auk kórsins munu stíga á stokk...

Margmála ljóðakvöld í Listasafni Árnesinga

Bókabæirnir Austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni bjóða til Margmála ljóðakvölds í samvinnu við Listasafn Árnesinga þriðjudaginn 21. mars næstkomandi en sá dagur er hvort...

Breytingar hjá heilsugæslunni í Laugarási

Nokkrar breytingar hafa átt sér stað hjá heilsugæslustöðinni í Laugarási. Sigurjón Kristinsson hefur hafið störf sem yfirlæknir, en aðrir læknar koma að, eins og...

Afmælistónleikar Karlakórs Hreppamanna

Árið 1997 bættist Karlakór Hreppamanna í flóru íslenskra karlakóra og hefur starfað óslitið síðan. Í tilefni af tuttugu ára afmælinu verður meira haft við...

Nýjar fréttir