11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tekinn með tíu lítra af 95% landa

Um klukkan 23:00 í gærkvöldi stöðvuðu lögreglumenn á Suðurlandi ökumann bifreiðar sem átti leið um Þorlákshafnarveg skammt frá Þorlákshöfn. Í viðræðum við ökumann veittu...

Menntskælingar sýna Konung ljónanna

Frumsýning á Konungi ljónanna í uppsetningu Menntaskólans að Laugarvatni var síðastliðið föstudagskvöld í Aratungu, Reykholti. Túlkun menntskælinganna á þessu klassíska verki Disney var með...

Mikill áhugi á Landsmóti UMFÍ 50+ í Hveragerði

Gísli Páll Pálsson formaður landsmótsnefndar og Engilbert Olgeirsson, framkvæmdastjóri HSK, stóðu fyrir kynningu á Landsmóti UMFÍ 50+ í húsnæði eldri borgara í Hveragerði á...

Öklabrotnaði við Gljúfrabúa

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Hellu og Hvolsvelli voru kallaðar út rúmlega fjögur í gær vegna ferðamanns sem hafði fallið við göngu við fossinn Gljúfrabúa við hlið...

Allt eða ekkert hjá Þórsurum í kvöld

Körfuknattleikslið Þórs í Þorlákshöfn leikur úrslitaleik við lið Grindavíkur í Grindavik í kvöld um það hvort liðið fer áfram í 4-liða úrslit í Domino's...

Þrettán krakkar í Kirkjubæjarskóla syntu rúma 119 kílómetra

Nemendur 8.–10. bekkjar í Kirkjubæjarskóla á Síðu stóðu fyrir áheitasundi um síð­ustu helgi. Krakkarnir syntu í sólar­hring frá kl. 15:00 á föstu­degi til 15:00...

Hollvinasamtök menningarsalar á Selfossi verða stofnuð

Kunnara er en frá þurfi að segja að menningarsalur fyrir Sunnlendinga hefur verið í smíðum frá árinu 1972 í húsnæði Hótels Selfoss að Eyravegi...

Af verðeignakönnunum

Það hefur komið mér á óvart hve margir eru hissa á bókun í sveitarstjórn Flóahrepps um félagsheimilið Félagslund fyrir nokkru. Slíkt nær langt út...

Nýjar fréttir