10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Opið bréf til UMFS og Árborgar frá foreldrum barna í íþróttum í Árborg

Foreldrar barna í íþróttum í Árborg er Facebook síða sem sett var í loftið fyrir um einu ári síðan. Það sem gerðist á nokkrum...

Gáfu félagsmiðstöðinni Zone í Flóahreppi skjávarpa

Félagsmiðstöðin Zone í Flóa­hreppi fékk fyrir skömmu afhenta góða gjöf frá Hrossa­rækt­afélagi Gaulverja­bæj­ar­hrepps. Þar var um að ræða vandaðan skjá­varpa. Hann  kem­ur sér vel...

Deiliskipulagstillaga Hvammsvirkjunar kynnt íbúum og hagsmunaaðilum

Opið hús verður í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi fimmtudaginn 30. mars næstkomandi kl. 16–20 þar sem deiliskipulagstillaga Hvamms­virkjunar í Þjórsá verð­ur kynnt. Full­trúar...

Dímon fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Íþróttafélagið Dímon á Hvolsvelli fékk viðurkenningu frá ÍSÍ sem fyrirmyndarfélag á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Hvolsvelli 26. febrúar síðastliðinn. Alls hlutu sex...

Fátækt – smánarblettur á ríkri þjóð!

Umræðan um fátækt fólk kemur alltaf reglulega upp á yfirborðið. Öll erum við sammála um að sá er veruleikinn og einnig að það sé...

Zelsíuz fékk verðlaun fyrir besta flutning í Söngkeppni Samfés

Söngkeppni Samfés var haldin í Laugardalshöllinni laugardaginn 25. mars síðastliðinn. Alls tók 31 félagsmiðstöð af öllu landinu þátt og hefur þátttaka sjaldan verið jafn...

Ragnheiður íþróttamaður ársins hjá Umf. Hrunamanna

  Ragnheiður Guðjónsdóttir, 16 ára frjálsíþróttakona, var útnenfd íþróttamaður ársins hjá Ungmennafélagi Hrunamanna fyrir árið 2016 á aðalfundi félagsins sem haldinn var sl. mánudag. Deildir...

Verkfærum stolið úr bústað við Laugarvatn

Tilkynnt var um innbrot í sumarbústað við Laugarvatn og þjófnað á verkfærum. Farið var um nágrenni þess bústaðar til að athuga hvort brotist hafi...

Nýjar fréttir