7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ný læsistefna Árborgar kynnt

Í vetur hafa leikskólar og grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar unnið eftir nýlegri læsisstefnu sem nú er verið að gefa út. Vinna faghópa í skólum sveitarfélagsins...

Samið við Sonus ehf. um framkvæmd 17. júní hátíðarhaldanna á Selfossi

Í morgun skrifaði Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, undir samkomulag við Sonus ehf. um framkvæmd 17. júní hátíðarhalda á Selfossi árin 2017 til 2019. Samkvæmt...

Kvenfélagskonur hafa áhyggjur af stöðu aldraðra og sjúkra á Suðurlandi

Eitt hundraðasti aðalfundur kvenfélags Villingaholtshrepps var haldinn í Þjórsárveri, sunnudaginn 12. mars sl. Fram fóru venjubundin aðalfundarstörf, með kosningum og umræðum. Á aðalfundinum var...

Leynibúðin opnar í Kastalanum á Selfossi

Á morgun laugardaginn 1. apríl ætlar Leynibúðin að opna leyniútibú á Selfossi í versluninni Kastalanum að Eyravegi 5. Leynibúðin hefur verið til húsa á...

Bréf úr Flóahreppi

Árið 2006 sameinuðust þrír hreppar í Flóanum í eitt sveitarfélag og búa nú tæplega 650 manns í Flóahreppi sem þá varð til. Þetta telst...

Blómleg starfsemi Fræðslunetsins á Hvolsvelli

Við erum svo heppin að á Hvolsvelli er afar góð aðstaða fyrir fullorðið fólk til að stunda nám af ýmsu tagi. Árið 2010 hóf...

Umfangsmikil áætlunargerð hjá ferðaþjónustunni um land allt

Ferðamálastofa hefur gengið til samninga um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana (e. Destination Management Plan) í öllum landshlutum. Þetta er eitt stærsta verkefnis á sviði ferðaþjónustu...

Ný blikksmiðja opnar á Selfossi

Fyrirtækið BLIKKmenn ehf. mun hefja starfsemi að Eyravegi 55 á Selfossi þann 1. apríl nk. Fyrir­tæk­ið er til húsa þar sem Tré­smiðja Agnars Pétursson­ar...

Nýjar fréttir