11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bestu kartöflur í heimi!

Leikskólinn Álfheimar hlaut styrk úr samfélagssjóðum Krónunnar og Landsvirkjunar og nýtti styrkina til að kaupa sér Bamba gróðurhús. Foreldrafélagið sá svo til þess að...

Íhuga að kæra Ölfus fyrir óheimila landfyllingu

Klukkan 7 síðasta sunnudagsmorgun hófu stórtækar vinnuvélar frá jarðvinnufyrirtækinu Suðurverk að moka grjóti út í sjóinn við Þorlákshöfn til að hefja landfyllingu fyrir stækkun...

Þjóðbúningamessa í Villingaholtskirkju

Sunnudaginn 15. október kl. 14.00, verður haldin þjóðbúningamessa í Villingaholtskirkju. Sóknarnefnd hefur á undanförnum árum reynt að halda þjóðbúningamessu reglulega, þar sem gaman er...

Hjartnæmir endurfundir í Jórdaníu

Fjóla St. Kristinsdóttir, bæjarstjóri í Árborg er ein af 120 manna hópi íslendinga sem hefur í dag ferðast frá Ísrael yfir til Amman í...

Loka vegum vegna afleits ferðaveðurs á morgun

Lögreglan á Suðurlandi hefur gefið út tilkynningu vegna lokana í ljósi gulra og appelsínugulra veðurviðvarana sem Veðurstofa Íslands hefur gefið út fyrir Suður- og...

Árleg hrútasýning Hrunamanna

Vel var mætt á árlega hrútasýningu sem Sauðfjárræktarfélag Hrunamanna sem haldin var laugardaginn 7. október sl. í reiðhöllinni á Flúðum. Margt var um mannninn...

Þurfa að labba yfir landamærin til Jórdaníu

Um 120 manna hópur Íslendinga sem staddur var í Ísrael þegar stríð braust út er nú á ferðalagi með rútu frá Ísrael til Amman,...

Söfnuðu 500.000 fyrir krabbameinsfélagið

Nemendur Fjölbrautaskóla Suðurlands voru með góðgerðarviku og ánefndu félaginu ágóðann. Þau söfnuðu 500.þúsund krónum á mjög fjölbreyttan og skemmtilegan hátt, t.d með því að...

Nýjar fréttir