14.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tap í fyrsta leik

Selfyssingar léku fyrsta leikinn í 8-liða úrslitum á Íslandsmóti karla í handbolta í gær gegn Aftureldingu og fór leikurinn fram að Varmá í Mosfellssveit....

Siglingar Smyril Line Cargo hafnar milli Þorlákshafnar og Rotterdam

Beinar siglingar færeyska skipafélagsins Smyril Line Carge milli Íslands og Evrópu eru hafnar en vöruflutningaferjan Mykines kom með fyrsta farminn frá Rotterdam til Þorlákshafnar...

Hreinn úrslitaleikur hjá Hamri á miðvikudag

Körfuknattleikslið Hamars og Vals léku fjórða leikinn í úrslitaeinvígi um laust sæti í Dominos-deild karla í Frystikistunni í Hveragerði í gærkvöldi. Fyrir leikinn var...

Okkur þykir vænt um hvali og bækur

Bókasafnið í Árborg hefur alltaf haft plastpoka á lager þar sem starfsfólk hefur talið að það geti ekki sent fólk út í rigningu með...

Lyflækningadeild HSU Selfossi

Lyflækningadeildin á Selfossi er 18 rúma sólahringsdeild. Á deildinni fer fram almenn lyflækningaþjónusta og bráðaþjónusta í lyflækningum. Flestir sjúklingar sem leggjast inn koma vegna...

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra verður 29. júlí

Um árabil hefur götuhjólakeppnin Tour de Hvolsvöllur farið fram í júní en í ár verður sú keppni ekki haldin. Árið 2017 verður sú nýbreytni...

Flautuverkið Albúm eftir Elínu Gunnlaugsdóttur gefið út

Hjá Bókaútgáfunni Sæmundi er komið út á geisladiski flautuverkið Albúm eftir Elínu Gunnlaugsdóttur í flutningi Pamelu De Sensi flautuleikara. Disknum fylgir ritlingur sem er myndlýsing...

Handverkssýning eldri borgara í Rangárvallasýslu í Hvoli

Handverkssýning Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu verður í Hvoli Hvolsvelli í dag laugardaginn 29. apríl og á morgun sunnudaginn 30. apríl. Sýningin er lokapunktur...

Nýjar fréttir