13.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fjallað um réttindi fatlaðs fólks

Í tilefni þess að Fræðslunetið símenntun á Suðurlandi heldur nú námskeið fyrir fatlað fólk, sem hyggst starfa í notendaráði, var opinn fundur í Fjölheimum...

Fjölbreytt söngskrá á vortónleikum Karlakórs Selfoss

Karlakór Selfoss hefur vortónleikaröð sína með hefðbundnum hætti á tónleikum í Selfosskirkju á sumardaginn fyrsta, þann 20. apríl næstkomandi. Hefjast þeir kl. 20:30. Aðrir tónleikar...

Sóknarnefnd Selfosskirkju býður í morgunkaffi

Eins og undanfarin ár býður sóknarnefnd Selfosskirkju kirkjugestum í morgunkaffi eftir messu á páskadagsmorgun. Þau sem skipa sóknarnefnd líta á það sem heiður að...

Myndlistarsýning Ogga í Bókasafninu í Hveragerði opnar í dag

Óskar Arnar Hilmarsson opnar myndlistarsýningu á Bókasafninu í Hveragerði í dag laugardaginn 15. apríl kl. 13:00. Boðið verður upp á hressingu og spjall við...

Uppáhaldsbækurnar mínar eru þær sem ég get dregið lærdóm af

Brynja Sólveig Pálsdóttir er lestrarhestur Dagskráinnar þessa vikuna. Hún stundar nám til stúdentsprófs við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Hún er 18 ára og fædd og uppalin...

Málefni aldraðra á Suðurlandi

Undanfarið hefur mikið verið fjallað um málefni aldraðra á Suðurlandi og það er alveg ljóst að staðan er alls ekki góð. Tveimur heimilum fyrir...

„Vinnugleði“ Sigga Jóns í Bókasafni Árborgar

Sigurður Jónsson eða Siggi Jóns eins og hann er oftast kallaður opnar sýninguna „Vinnugleði“ í bókasafni Árborgar í dag. Sigurður er fæddur 1948 og...

Stórsýning sunnlenskra hestamanna á Hellu í kvöld

Í dag, fimmtudaginn 13. apríl, stendur Rangárhöllin á Hellu fyrir skemmtilegri og fjölbreyttri hestasýningu. Á sýningunni verða m.a. hátt dæmdir stóðhestar og hryssur, afkvæmahestar,...

Nýjar fréttir