10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hjólað óháð aldri

Um mánaðamótin apríl-maí eiga hjúkrunarheimilin Fossheimar og Ljósheimar á Selfossi von á hjóli fyrir heimilismenn. Hjólið er rafknúið þríhjól þar sem einn eða tveir...

Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur fékk Menningarviðurkenningu Árborgar

Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur fékk sl. föstudagskvöld afhenta í Tryggvaskála á Selfossi „Menningarviðurkenningu Árborgar 2017“. Viðurkenningin var afhent af íþrótta- og menningarnefnd Árborgar á menningar-...

Eftirminnileg Spánarferð spænskunema

Í byrjun mars sl. lögðu átta spænskunemendur úr Fjölbrautaskóla Suðurlands af stað til Barcelona til þess að svala þorsta sínum í spænska menningu. Tveir...

Sjúkraliðanám er spennandi kostur

Það er aldrei of oft sagt hversu Sunnlendingar eru heppnir með Fjölbrautarskólann sinn. Sem hjúkrunarstjórnandi á heilsugæslunni á Selfossi hefur það verið okkur dýrmætt...

Ábyrgðarkeðjan má ekki rofna

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur lagt fram þingsályktunartillögu sem lýtur að því að sett verði lög um keðjuábyrgð, þ.e. ábyrgð verktaka á því...

Innanhúss tjón og öryggi heimila í jarðskjálftum

Fimmtudaginn 6. apríl sl. voru starfsmenn á vegum Rannsóknarmiðstöðvar Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði með kynningarverkefni í Sunnulækjarskóla á Selfossi fyrir alla nemendur í 8....

Bjarni Harðar með bókauppboð í Reykjavík

Bókauppboð verður haldið í Safnaðarheimili Grensáskirkju við Háaleitisbraut 66 í Reykjavík í dag laugardaginn 22. apríl og hefst klukkan 14. Uppboðshaldari er Bjarni Harðarson...

Björgvin Halldórsson með tónleika í Hvíta húsinu

Bestu lög Björgvins verða í fyrsta sinn flutt í Hvíta húsinu Selfossi á morgun laugardagskvöldið 22. apríl. Þar mun Björgvin Halldórsson og hljómsveit hans...

Nýjar fréttir