10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ljósmyndaklúbburinn Blik með sýningar á Hellu og Selfossi

Félagsmenn í Blik sem er áhugaljósmyndaklúbbur á Suðurlandi hafa opnað tvær ljósmyndasýningar á síðustu dögum. Annars vegar í Hótel Selfossi í tengslum við Vor...

Stefán hættir sem þjálfari meistaraflokks Selfoss

Handknattleiksdeild Selfoss hefur ákveðið að gera ekki nýjan samning við Stefán Árnason sem þjálfað hefur meistaraflokk karla hjá félaginu undanfarin tvö ár en samningur...

Ók á þrjár bifreiðar á Selfossi

Karlmaður var handtekinn skömmu eftir hádegi síðastliðinn miðvikudag eftir að hafa ekið á þrjár bifreiðar á Selfossi. Þegar til hans náðist skömmu síðar reyndist...

Garðyrkjustöð Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Áss fékk umhverfisverðlaun Hveragerðis

Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar voru afhent af forseta Íslands hr. Guðna Th. Jóhannessyni við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta. Í ár ákvað umhverfisnefnd Hveragerðisbæjar að veita garðyrkjustöð...

ML getur ekki án íþróttahússins verið!

Skólanefnd Menntaskólans að Laugarvatni samþykkti sérstaka bókun á skólanefndarfundi sem haldinn var 21. apríl sl. Jafnframt var skólameistara falið að senda bókunina öllum þingmönnum...

Borað eftir heitu vatni við Ölfusárbrú

Selfossveitur vinna um þessar mundir að heitavatnsöflun fyrir Sveitarfélagið Árborg, en samið var við Ræktunarsambandið um borun á tveimur stöðum. Annars vegar hefur jarðhitaleit staðið...

Viðar Örn gaf krökkunum í Sunnulækjarskóla bolta

Sunnulækjarskóla á Selfossi barst á dögunum góð boltagjöf frá knattspyrnuhetjunni Viðari Erni Kjartanssyni. Þar var um að ræða fótbolta og körfubolta. Boltarnir koma að...

Skólastjórnendur fengu samfélagsviðurkenningar

Líf og fjör var á menningar- og listahátíðinni Vor í Árborg sem fram fór dagana 20.–23. apríl sl. Samfélagsviðurkenningar voru veittar við setningu hátíðarinnar...

Nýjar fréttir