10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vortónleikar Jórukórsins í Skálholtsdómkirkju

Vortónleikar Jórukórsins 2017 verða haldnir í Skálholtsdómkirkju þann 3. maí nk. kl. 20.00 og Selfosskirkju þann 7. maí kl. 20.00. Í ár er áhersla lögð...

Stelpurnar í MioTrio með nýtt lag

Hljómsveitin MioTrio úr Hveragerði, sem nýlega tók þátt í söngvakeppni Samfés, er að vinna í hljóðveri að nýju lagi sem kemur út í næstu...

Vegna tímabundinnar lokunnar gatnamóta Eyravegar og Kirkjuvegar

„Vegna endurbóta á lagnakerfi í Kirkjuvegi á Selfossi, sem er komið til ára sinna og löngu tímabært að fara í endurnýjun á, reyndist nauðsynlegt...

Fjöldi gesta mætti á opið hús á Reykjum

Sumardaginn fyrsta var haldið opið hús á Garðyrkjuskóla LbhÍ á Reykjum. Löng hefð er fyrir því að skólinn opni húsakynni sín á þessum degi...

Magnea Magnúsdóttir hjá ON hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss

Magnea Magnúsdóttir umhverfis- og landgræðslustjóri Orku Náttúrunnar hlaut Umhverfisverðlaun Ölfuss 2017 fyrir brautryðjendaverkefni við uppgræðslu á Hellisheiði. Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra afhenti Magneu verðlaunin...

Gleymdist að tilkynna fyrirtækjaeigendum um sex vikna lokun á Eyravegi

Sveitafélagið Árborg ákvað að fara í framkvæmdir á gatnamótum Eyravegs og Kirkjuvegar á Selfossi og loka þar með annarri umferðamestu götu bæjarins án samráðs...

Tólf konur í Hveragerði áttræðar á árinu

Félag eldri borgara í Hveragerði telur um 230 félaga. Þar á meðal eru tólf konur sem verða (eða eru orðnar) áttræðar á árinu 2017,...

Bjarni Heiðar Joensen sumarlistamaður MFÁ

Bjarni Heiðar Joensen var útnefndur sumarlistamaður Myndlistarfélags Árnessýslu við opnun sýningar félagsins í Hótel Selfoss síðastliðinn fimmtudag. Bjarni er fæddur árið 1935 og ólst upp...

Nýjar fréttir