11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Myndlistarfélag Árnessýslu breiðir út vængi sína

Myndlistarfélag Árnessýslu er ekki nýtt af nálinni heldur var það upprunalega stofnað 1981. Stofnfélagar voru 28 og vildu með stofnun félagsins bæta aðstöðu til...

Krafturinn liggur í fjölbreytileikanum í Mýrdalshreppi

Regnboginn, hin árlega samfélagshátíð Mýrdælinga, verður haldin í 17. sinn dagana 11. - 15. október og verður mikið um dýrðir. Alla daga verða fjölbreyttir...

Heimsókn HfSu og Kötlu Jarðvangs til Kielce í Póllandi

Lokafundur og ráðstefna samstarfsverkefnis Háskólafélags Suðurlands, Kötlu Geópark, The Holy Cross Mountains Geopark og AGH vísinda- og tækniháskólans í Kraká, fór fram í Kielce...

Glæpamenn, fræg bæjarhús og fornleifar

Menningarmánuðurinn október Þrjá sunnudaga í röð eru fyrirlestrar á vegum Byggðasafns Árnesinga haldnir í Varðveisluhúsinu Búðarstíg 22 á Eyrarbakka. Þrír fræðingar hver á sínu sviði...

Íslandsmótið í CrossFit hefst í dag

Íslandsmótið í CrossFit hefst í CF Rvk í dag og lýkur með verðlaunaafhendingu á laugardag. Á mótinu er keppt í mörgum aldursflokkum í karla og...

Fjölbreyttur Forvarnardagur í Árborg

Forvarnardagurinn haldinn hátíðlegur í Sveitarfélaginu Árborg í gær og stóð forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og undanfarin ár. Á forvarnardaginn var öllum 9....

Hellisheiði opnuð

Gular viðvaranir eru í gildi fyrir Suður- og Suðvesturland vegna austan hríðar til hádegis í dag. Krapi, snjóþekja og hálkublettir eru á nokkrum vegum...

Blómleg Bjórhátíð að baki

Helgina 6.-7. október var Bjórhátíð Ölverk haldin hátíðleg í fjórða sinn. Á hátíðinni kynntu hinir ýmsu bjór-, ís-, gos, og kambucchaframleiðendur, ostagerðarfólk, framleiðendur á...

Nýjar fréttir