15 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Mikið um dýrðir á lokahófi Körfuknattleiksfélags FSu

Lokahóf meistaraflokks karla hjá Körfuknattleiksfélagi FSu var haldið sl. laugardag á Hótel Selfossi. Þetta var skemmtileg samkoma, með hefðbundnu sniði, ávarpi formanns, styrktaraðila og...

Samstarfsfundir um greiningu á ljósmyndum

Á lista- og menningarhátíðinni Vor í Árborg hélt Héraðsskjalasafn Árnesinga sinn fyrsta samstarfsfund um greiningu á ljósmyndum. Um er að ræða vettvang þar sem...

Rekstrarafkoma batnar og skuldir lækka

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2016 hefur verið lagður fram í bæjarstjórn. Rekstrarafkoma sveitarfélagsins er mun betri árið 2016 en var árið 2015. Samstæða sveitarfélagsins,...

Tvær nýjar sýningar í Listasafni Árnesinga

Tvær nýjar sýningar standa nú í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, annars vegar grafísksýningin Heimkynni – Sigrid Valtingojer og hins vegar innsetningin Óþekkt – Tinna...

Vonumst eftir að geta mætt þörfum sem flestra sjúklinga og aðstandenda þeirra

Aðalfundur Krabbameinsfélag Árnessýslu var haldinn miðvikudaginn 19. apríl sl. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa var ný stjórn félagsins kosin. Svanhildur Ólafsdóttir tók við formannsembættinu af Ingunni...

Friðarmánuður í Móðurhofi á Stokkseyri í maí

Móðurhof heldur vorið hátíðlegt með því að bjóða uppá friðardagskrá í maí. Eftir langan vetur getur verið gott að hlúa að líkama og sál...

Samningur við Steinasafnið Ljósbrá

Nýlega var undirritaður samningur milli Ljósbrár steinasafns og Hveragerðisbæjar. Er honum ætlað að efla menningar- og safnastarf í Hveragerði ásamt því að efla Hveragerði...

JK Design á sýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur

Sýningin Handverk og Hönnun verður í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 4.–7. maí nk. Jóna Kristín Snorradóttir kjólaklæðskeri með merkið JK Design tekur þátt í sýningunni...

Nýjar fréttir