15 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Leikfélag Hveragerðis sýnir í Þjóðleikhúsinu

Val Þjóðleikhússins á athyglisverðustu áhugaleiksýningu leikársins hefur nú farið fram í tuttugasta og fjórða sinn. Að þessu sinni sóttu alls ellefu leikfélög um að...

Skráning í Hengill Ultra hafin

Skráning í Hengill Ultra, lengsta utan vega hlaup á Íslandi er hafin á www.hengillultra.is. Hlaupið er nú haldið í sjötta sinn og fer það fram laugardaginn...

Teikningar af breyttum Svarfhólsvelli kynntar

Golfklúbbur Selfoss fagnaði nýju golfsumri síðastliðinn laugardaginn með kynningu á stækkun Svarfhólsvallar og aðlögun hans að fyrirhugaðri nýrri brú yfir Ölfusá og tengingu hennar...

Sveitarfélagið Ölfus rekið með 158 milljóna króna hagnaði á árinu 2016

Rekstarniðurstaða A- og B-hluta Sveitarfélagsins Ölfuss varð jákvæð um 158 milljónir króna á árinu 2016. Þar af var rekstrarniðurstaða A-hluta jákvæð um 109 mkr....

Tveir skjálftar suðaustan við Árnes

Í gær kl. 12:08 mældist skjálfti um 4,4 að stærð um 2 km suðsuðaustan við Árnes á Suðurlandi, annar skjálfti 3,3 að stærð mældist...

Hreinsunarátak og sorphirða í Árborg

Árlegt hreinsunarátak hefst í Sveitarfélaginu Árborg mánudaginn 8. maí nk. og stendur yfir til 13. maí. Að venju verða gámar staðsettir austan við tjaldsvæðið...

Hlaupabóla

Á hverju ári veikist fjöldi barna hér á landi af hlaupabólu en hlaupabóla er mjög smitandi sjúkdómur og talið er að nær öll börn...

Mikil óvissa í Bláskógabyggð

Það ætti að vera á allra vitorði að Háskóli Íslands hefur ákveðið að færa starfsstöð sína frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Rekstur húsnæðis skólans og...

Nýjar fréttir