17.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vinningshafar í spurningaleik Árvirkjans á Starfamessu

Árvirkinn ehf. tók þátt í Starfamessu sem haldin var í Fjölbrautaskóla Suðurlands 14. mars sl. líkt og fjölmörg sunnlensk fyrirtæki. Af því tilefni ákvað...

Nemendur og kennarar léku og túlkuðu atburði úr Njálu

Nemendur og kennarar úr Njáluáfanga í FSu fóru á Njáluslóðir á dögunum ásamt sögukennaranum Lárusi Bragasyni. Áð var á helstu sögustöðum þar sem nemendur...

Hvað er í gangi í Flóanum?

Á íbúafundi á vegum sveitarstjórnar Flóahrepps sem haldinn var í Þingborg mánudagskvöldið 8. maí síðastliðinn fluttum við undirritaðar eftirfarandi erindi: Varðandi uppsögn Önnu Grétu Ólafsdóttur...

Trampolín byrjuð að fjúka

Fyrr í dag bað lögreglan á Suðurlandi fólk að huga að lausum hlutum og þá einkum trampolínum því búist væri við hvössum vindi í...

Suðurlandsvegur um Skeiðarársand og í Öræfi lokaður

Suðurlandsvegi um Skeiðarársand og í Öræfi var lokað núna kl. 11 skv. tilkynningu frá Vegagerðinni.http://www.vegagerdin.is/ Lögreglan á Suðurlandi hvetur þá sem ferðast þurfa um austurhluta...

Björgunarfélagið fékk bát að gjöf

Á dögunum fengu meðlimir í Björgunarfélagi Árborgar nýj­an slöngubát að gjöf frá aðstandendum Guðmundar Geirs Sveinssonar sem talið er að hafi fallið í Ölfusá...

VR Suðurlandsdeild formlega stofnuð

Stofnfundur VR Suðurlandsdeildar var haldinn þriðjudagskvöldið 2. maí 2017 að Austurvegi 56 Selfossi. Þar með lauk sautján ára starfsemi Verslunarmannafélags Suðurlands sem var stofnað...

Góður árangur í Jötunhlaupinu

Jötunhlaup Frískra Flóamanna og Jötunn Véla fór fram 1. maí sl. Þrátt fyrir votviðri og vind náðust góðir tímar og þátttakan var fín. Hlaupnir...

Nýjar fréttir