11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Heilsustofnun í Hveragerði vann nýsköpunarverðlaun ESPA

Heilsustofnun í Hveragerði sigraði í sínum flokki „Innovative Health Spa Program” þegar nýsköpunarverðlaun ESPA, Evrópsku Heilsulindasamtakanna voru veitt við hátíðlega athöfn á aðalfundi samtakanna...

Bjuggu til fyrirtæki og gerðu áætlanir frá grunni

Nemendur í viðskiptaensku í FSu héldu nýverið opna kynnngu á stóru lokaverkefni í áfanganum. Verkefnið snerist um að vinna í hóp og búa til...

Aldinn organisti fór á tónleika með Tvennum tímum á Flúðum

Aldinn organisti lagði leið sína sl. sunnudag í Félagsheimili Hrunamanna og naut góðrar skemmtunar hjá vel þjálfuðum kór heimamanna og ungum tveggja mánaða kór...

Hvað tekur við eftir útskrift?

Nemendur 4. bekkjar Menntaskólans að Laugarvatni búa sig nú undir útskrift og munu senn yfirgefa skólann. Einn liður í undirbúningnum er lífsleikniáfangi þar sem...

Sjálfbært Ísland í Hveragerði

Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerðisbær og Landbúnaðarháskólinn að Reykjum hafa samþykkt viljayfirlýsingu um að standa fyrir gerð könnunar á möguleikanum á því að sett verði á...

Mönnum liggur mismikið á

Baldur Róbertsson hefur frá 2008 rekið lítið flutningafyrirtæki á Selfossi, BR flutninga ehf., sem hefur gengið vel. „Baldur Robba“ eins og hann er jafnan...

Tímamót í Tónlistarskóla Rangæinga

Um þessar mundir höldum við upp á að 60 ár eru liðin frá því að Tónlistarskóli Rangæinga hóf göngu sína. Sextíu ár eru bæði...

Sýning verka af listnámsbraut Fræðslunetsins

Í vetur hafa sex einstaklingar stundað nám hjá Fræðslunetinu á listnámsbraut fyrir fatlað fólk en þar er unnið með tónlist, leiklist, myndlist og textíl....

Nýjar fréttir