11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Útisvæði Öldunnar á Hvolsvelli opnar

Leikskólinn Aldan á Hvolsvelli hóf starfsemi þann 8 ágúst s.l. og var formlega vígður þann 25. ágúst að viðstöddu fjölmenni en þá voru tæplega...

Tvær nýjar á Klaustri

Á dögunum var lesið upp úr tveimur nýjum bókum á veitingahúsinu Kjarr á Kirkjubæjarklaustri. Áslaug Ólafsdóttir las upp úr bókinni Hlutskipti sem Jóna Ingibjörg Jónsdóttir...

Menningarganga listamanna í Árborg

Menningarmánuðurinn október í Sveitarfélaginu Árborg býður upp á fjölda spennandi viðburða sem endurspegla grósku og sköpunarkraft í ört stækkandi sveitarfélagi. Menningarganga listamanna, laugardaginn 14. október,...

Þyrla landhelgisgæslunnar kölluð að bílslysi við Flúðir

Fyrr í kvöld var Lög­regl­unni á Suður­landi gert viðvart um bílslys á Skeiða- og Hrunamannavegi skammt frá Flúðum. Mbl.is greindi fyrst frá. Þyrla landhelgisgæslunnar var...

Banaslys á Skógaheiði

Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi var þeim tilkynnt um alvarlegt slys við notkun buggy-bíls á Skógaheiði á fjórða tímanum í dag. Á vettvang fóru...

Seljavallalaug 100 ára

Upphafið að sundkennslu og byggingu Seljavallalaugar var sennilega skelfilegt sjóslys rétt við Vestmannaeyjar. Þar fórust 27 manns með skipi, sem Sigurður Halldórsson í Skarðshlíð...

Ragnar Stefánsson ræðir bók sína í Íslenska bænum

Laugardaginn 14. Október kl. 15 ræðir Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur um bók sína „Hvenær kemur sá stóri“ í Íslenska bænum. En efni bókarinnar hverfist að...

Opið fyrir umsóknir í öflugt matvælanám í FSu

Vakinn er athygli á nýju og kraftmiklu námi í matvæla- og ferðagreinum í FSu. Um er að ræða heildstætt brautarnám með nýrri og öflugri...

Nýjar fréttir