9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sýningin Hraunland opnar í Tré og list í dag

Í dag kl. 17 opnar hjá Tré og list að Forsæti í Flóa málverkasýningin „Hraunland“ eftir Hans Alan frá Austurbæ í Flóahreppi. Myndirnar á sýningunni...

Borg í sveit á laugardaginn

Borg í sveit – alvöru sveitadagur, verður haldinn í Grímsnes- og Grafningshreppi í þriðja skipti á morgun laugardaginn 27. maí. Þá munu munu bændur,...

The Pier opnar á Selfossi á morgun

Á morgun laugardaginn 27. maí verður verslun the Pier opnuð að Austurvegi 69 á Selfossi. The Pier rekur nú þegar þrjár verslanir á Íslandi,...

FKA heimsóttu Kjörís og Skyrgerðina í Hveragerði

Fyrir nokkru heimsóttu rúmlega 50 athafnakonur úr Félagi kvenna í atvinnulífinu Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, varaformann SA og einum eiganda Kjörís og síðast en...

Ferðamaður á reiðhjóli lést

Ítalskur ferðamaður á þrítugsaldri, sem fannst meðvitundarlaus á Nesjavallavegi eftir miðjan dag sl. mánudag, hefur verið úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í Reykjavík. Maðurinn virðist...

Fjölskyldan frítt í útilegu á Úlfljótsvatni

Um komandi helgi þ.e. dagana 26.–28. maí stendur tjaldsvæðið á Úlfljótsvatni fyrir Útileguhelgi fjölskyldunnar. Þá daga geta fjölskyldur gist á tjaldsvæðinu án þess að...

Skrifað undir þjónustu- og rekstrarsamninga við Ungmennafélagið upp á tæpar 78 milljónir

Við upphaf bæjarráðsfundar í síðustu viku voru undirritaðir samningar milli Sveitarfélagsins Árborgar og Ungmennafélags Selfoss um áframhaldandi stuðning sveitarfélagsins við starf ungmennafélagsins. Einnig var skrifað...

Sýning MFÁ í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Myndlistarfélag Árnessýslu opnar sýningu í Sögusetrinu á Hvolsvelli í dag uppstigningardag, fimmtudaginn kl. 16:00. Við opnunina leikur á lírukassa Jóhann Gunnarsson sem fæddur er...

Nýjar fréttir