11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bæjarráð gerir athugasemdir við póstþjónustu í Árborg

Bæjarráð Árborgar gerði athugasemdir við þær breytingar sem gerðar hafa verið á fyrirkomulagi póstþjónustu í sveitarfélaginu á fundi sínum þann 1. júní síðastliðinn. Þar...

Björgvin Karl sigraði á Evrópu- og Afríkuleikunum í CrossFit

Björgvin Karl Guðmundsson, sem æfir og þjálfar hjá CrossFit Hengli í Hveragerði, sigraði Evrópu- og Afríkuleikana í CrossFit en þeir fóru fram í Madríd...

Ungmennaráð Suðurlands kom saman í fyrsta sinn

Nýstofnað Ungmennaráð Suðurlands kom saman í fyrsta sinn í síðustu viku. Um var að ræða fyrsta fund ráðsins og skiptu ungmennin með sér verkum...

Rangæingar duglegastir að synda í Hreyfivikunni

Metþátttaka var í Hreyfiviku UMFÍ sem fram fór dagana 29. maí til 4. júní sl. Í ár stóðu boðberar hreyfingar í Hreyfivikunni fyrir 490...

Stækkun og breytingar að Austurvegi 4 á Hvolsvelli

Skrifað hefur verið undir samn­inga um endurbyggingu húsnæðisins að Austurvegi 4 á Hvolsvelli. Húsið er í eigu Rang­ár­þings eystra og staðsett við þjóð­veg 1. Til...

Tveggja kvölda tónleikaveisla á Laugarvatni um miðjan júlí

Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á undirbúning tónlistarhátíðarinnar „Laugarvatn Music Festivalð sem haldin verður á Laugarvatni 14. og 15 júlí nk. Hátíðin...

Góðar gjafir Kvenfélags Hvamshrepps til Heilsugæslunnar í Vík

Kvenfélag Hvammshrepps gaf fyrir nokkru Heilsugæslunni í  Vík í Mýrdal, ungbarnarvog, eyrnarskoðunnartæki og leiktæki fyrir ungbörn. Á myndinni hér með fréttinni tekur Helga Þorbergsdóttir...

Girðing sett upp við Skógarfoss til varnar ágangi

Á vef Umhverfisstofnunar kemur frm að landverðir á vegum stofnunarinnar hafa sett upp girðingu við Skógafoss til að sporna við átroðningi ferðafólks á grasflötinni...

Nýjar fréttir