11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gunnlaug ráðin skólastjóri Flóaskóla

Gunnlaug Hartmannsdóttir, Hróarsholti, hefur verið ráðin í starf skólastjóra Flóaskóla. Alls sóttu fimm um starf skólastjóra en tveir einstaklingar drógu umsóknir sínar til baka. Gunnlaug lauk BA prófi í...

Forsetahjónin heimsækja Bláskógabyggð í dag

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reed koma í opinbera heimsókn til Bláskógabyggðar í dag föstudaginn 9. júní og stendur heimsóknin í einn...

Talið að drengur hafi fótbrotnaði við Seljalandsfoss

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Hellu, Hvolsvelli og undan Eyjafjöllum voru kallaðar út eftir hádegi í dag vegna slyss við Seljalandsfoss. Þar féll ungur drengur um...

Þrír starfsmenn ÞH Blikk luku sveinsprófi

Þrír starfsmenn ÞH Blikk luku sveinsprófi Á dögunum voru haldin sveinspróf í blikksmíði í Borgarholtsskóla. Alls tóku sjö nemar prófið. Þar af voru þrír Selfyssingar,...

Öflugt starf Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu var stofnað 1993. Félagssvæðið nær yfir alla sýsluna, þ.e. Ásahrepp, Rangárþing ytra og Rangárþing eystra. Aðal hvatamaður að stofnun...

Ég les þegar mér dettur það í hug og oft les ég ekki

Jón Özur Snorrason er Gaflari í móðurætt en föðuramma hans er fædd að Túni í Flóa. Hann er kvæntur Öldu Sigurðardóttur sem rekur Alvörubúðina...

Margt að sjá í Konubókastofu á Eyrarbakka

Húsnæði Konubókastofu í Blátúni, Eyrarbakka, stækkaði til muna í desember. Upplagt er að koma og skoða. Hægt að sjá t.d.  gömul tímarit, elstu handavinnubókina...

Opið bréf til sveitarstjórnar Mýrdalshrepps og íþrótta- og tómstundanefndar

Nú er ég búsettur í Mýrdalshreppi og því miður er staðan í íþrótta- og tómstundamálum á þeim bænum ekki eins og best væri á...

Nýjar fréttir