10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vor- og sumarhreinsun í Rangárvallasýslu

Frá 1. júní til 28. júní verður sérstakt hreinsunarátak í sveitum á vegum Sorpstöðvar Rangárvallasýslu. Gámar verða á tímabilinu staðsettir á „gömlu“ gámastæðum. Byrjað...

Ljósmyndasýningin STEYPA 2017 í Hveragerði og Reykholti í Biskupstungum í sumar

Ljósmyndasýningin STEYPA hefur verið haldin árlega á Íslandi undanfarin fjögur ár og er sýningin nú haldin í fimmta sinn, að þessu sinni í Hveragerði...

Gengið með hugarfari pílagrímsins

Annar áfangi pílagrímagöngunnar frá Strandarkirkju heim í Skálholt verður sunnudaginn 11. júní en þá verður lagt frá Þorlákskirkju til Eyrarbakka. Þátttakendur mæta á áfangastað...

Sjómannadagshelgi í Þorlákshöfn og á Stokkseyri

Sjómannadagshelgin verð­ur haldin í Þorlákshöfn og á Stokkseyri um helgina. Í Þorlákshöfn verða hátíð­höld á laugardag. Þau hefjast kl. 13:00 með skemmtisigl­ingu þar sem lagt...

Fiðludúett í menningarveislu Sólheima á morgun

Fiðludúett með tangótónum verður í Sólheimakirkju á morgun laugardaginn 10. júní kl. 14:00. Þá munu þær Ayisha Elisabeth Moss og Chrissie Guðmundsdóttir spila tangóa...

Verslun opnuð að nýju á Minni Borg

Föstudaginn 23. maí sl. var opnuð að nýju verslun á Minni Borg en henni var lokað síðastliðið haust. Nýi rekstraraðilinn er Páll Helgi Kjartansson...

Kótelettan hefst í dag

Kótelettan, BBQ festival, hefst á Selfossi í dag og mun standa yfir föstudag, laugardag og sunnudag. Er þetta í áttunda skipti sem hátíðin er...

Cay Nylund opnar ljósmyndasýningu í Hveragerði

Föstudaginn 9. júní kl. 16.30 verður í Bókasafni Hveragerðis opnuð sýning á verkum sænska ljósmyndarans Cays Nylund. Cay fæddist í Öxelsund á austurströnd Svíþjóðar árið...

Nýjar fréttir