8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Allt að smella saman

Undanfarna daga hefur verið í nógu að snúast hjá bæjarfélögum landsins, við undirbúning hátíðarhalda á morgun 17. júní. Í Hveragerði og á Selfossi er...

Fjölbreytt hátíðahöld á 17. júní

Þjóðhátíðardaginn 17. júni ber að þessu sinni upp á laugar­dag. Venju samkvæmt verður hald­ið upp á daginn víða á Suður­landi. Flest sveitarfélög kynna dag­skrá...

Hugmyndafræðin er í grunninn íslenskt handverk og íslensk hönnun

Rammagerðin opnaði um síðustu helgi verslun í eldfjallasetrinu á Hvolsvelli. Er þetta stærsta verslun Rammagerðarinnar eins og sakir standa, um 330 fermetrar. Verslunin á...

Brokk og Skokk í Árnesi á þjóðhátíðardaginn

Heimsmeistarakeppni í Brokki og Skokki verður haldin við Skaftholtsréttir í Árnesi á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Keppnin hefst kl. 10:00. Þetta er í fimmta sinn sem...

Hreimur og félagar eru spenntir

„Við erum gríðarlega spenntir og hlökkum til að fá að spila alvöru þjóðhátíðarball á 17. júní í stóru partýtjaldi,“ segir Hreimur Örn forsöngvari hljómsveitarinnar...

Katla Mathús er hlaðborðsstaður sem er svolítið nýjung í þessum bransa

„Við erum að opna hérna í eldfjallasetrinu á Hvolsvelli mjög skemmtilegan veitingastað. Þegar fólk kemur inn á staðinn kemur það fyrst inn á kaffihús...

Samningur um nýja bæjarskrifstofu í Hveragerði

Bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar munu á haustmánuðum flytja úr núverandi húsnæði í verslunarmiðstöðinni í Sunnumörk í miðbæinn eða að Breiðumörk 20 (Arion banka húsið) en það...

Uppsprettan um helgina

Uppsprettan verður haldin í Skeiða- og Gnúpverjahreppi um komandi helgi. Þetta er í annað sinn sem byggðarhátíð er haldin undir þessu nafni þar í...

Nýjar fréttir