8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Um 4.000 skátar sækja Ísland heim

Einn af stærstu alþjóðlegu viðburðum á Íslandi í sumar verður alþjóðlegt skátamót, World Scout Moot, sem haldið verður í lok júlí. Alls munu um...

Skilti við Krókstjörn við Þykkvabæ afhjúpuð

Síðastliðinn laugardag voru afhjúpuð skilti við Kristjónstjörn við Þykkvabæ. Skiltin sýna fjallahringinn með örnefnum og nefnist verkefnið „1000 ára sveitaþorp – fjallasýn“. Verkefnið er...

Hrafnhildur Hauksdóttir íþróttamaður ársins í Rangárþingi eystra

Hrafnhildur Hauksdóttir var útnefnd íþróttamaður ársins 2016 í Rangárþingi eystra á 17. júní sl. Hrafnhildur sem er fædd 1996 ólst upp á Hvolsvelli og...

Hjólabók um Rangárvallasýslu komin út

Út er komin fimmta Hjólabókin og fjallar hún að þessu sinni um Rangárvallasýslu. Í bókinni má finna frábæra staði sem hægt er að ferðast...

Góð stemning á 17. júní á Selfossi

Góð stemning var síðastliðinn laugardag á hátíðarhöldunum á 17. júní á Selfossi. Á myndunum hér má sjá að margt var í boði og virtust...

Eltingaleikur endaði í Ölfusá

Bifreið fór út af Ölfusárbrú skömmu fyrir hádegi í dag eftir að lögregla hafði veitt henni eftirför. Ökumaður bifreiðarinnar sinnti ekki stöðvunarskyldu lögreglu í...

Jónsmessuganga Ferðafélags Ölfuss

Föstudaginn 23. júní næstkomandi verðurfarin sérstök jónsmessuganga á vegum Ferðafélags Ölfuss. Gengin verður svokölluð Ólafsskarðsleið undir stjónr Davíðs Ó. Davíðssonar. Sameinast verður í bíla...

Góð þátttaka í kvennahlaupinu

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í tuttugasta og áttunda sinn í gær. Góð þátttaka var í hlaupinu en gera má ráð fyrir að um...

Nýjar fréttir