10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Undirbúningur fyrir Landsmót UMFÍ 50+ í Hveragerði

Mótsgestir á Landsmót UMFÍ 50+ í Hveragerði um helgina eru farnir að týnast í bæinn og unnið er við lokaundirbúning. Eitt af því sem tilheyrir...

Leitað að gömlum fallbyssum í fjörunni við Þorlákshöfn

Síðastliðið sumar voru gerðar mælingar austur af Hafnarskeiðinu í nágrenni við Þorlákshöfn í því skini að finna gamlar fallbyssur af herskipinu Gautaborg sem fórst...

Margt í boði á Landsmóti UMFÍ 50+ í Hveragerði um helgina

Landsmót UMFÍ 50+ er eitt af stærri verkefni hreyfingarinnar og nú er komið að okkur HSK-félögum að halda mótið í samstarfi við Hveragerðisbæ. Landsmótsnefndin...

Ég datt svo rækilega inn í annan heim við lestur að mamma fór með til læknis

Inga Jónsdóttir safnstjóri Listasafns Árnesinga í Hveragerði er lestrarhestur Dagskrárinnar að þessu sinni. Hún er fædd á Selfossi 1953, alin upp í Hveragerði en...

Aukið frelsi – aukin hamingja

Rósa Richter, sálfræðingur og listmeðferðarfræðingur, sameinar vestrænar meðferðir eins og EMDR og listmeðferðarfræði og aldargamlar leiðir eins og andlega iðkun, hugleiðslu, reiki heilun og...

Sköpun sjálfsins í Listasafninu í Hveragerði

Föstudaginn 23. júní næstkomandi kl. 18 verður sýningin, Sköpun sjálfsins – expressjónismi í íslenskri myndlist, opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Við það tilefni...

Nýr frisbígolfvöllur settur upp á Selfossi

Búið er að setja upp nýjan níu holu frisbígolfvöll við íþrótta­völl­inn og Gesthús á Selfossi. Völl­urinn er tilbúinn og öllum opinn til spilunar. Eftir...

Tvö nýstirni í samstarf

Föstudaginn 23. júní næstkomandi verður frumflutt á íslenskum útvarpstöðvum, nýtt lag sem er afurð samstarfsverkefnis tveggja nýsirna í tónlistarheiminum. Það eru þau Karitas Harpa...

Nýjar fréttir