-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Foreldrafélagið gaf yngstu börnunum endurskinsvesti

Í byrjun nóvember fengu allir nemendur í 1. bekk Sunnulækjarskóla endurskinsvesti merkt með nafni að gjöf frá Foreldrafélagi skólans. Við afhendinguna kom lögreglan í...

Einvala lið skálda í Bókakaffinu í kvöld

Einvala lið skálda hefur leikinn á fyrsta upplestrarkvöldi haustsins í Bókakaffinu á Selfossi sem haldið verður í kvöld fimmtudaginn 16. nóvember. Húsið verður opnað...

Fötluð stúlka fær ekki lögbundna þjónustu

Þann 25. september síðastliðinn sendi Öryrkjabandalag Íslands Hveragerðisbæ erindi er varðar Victoríu Rán Einarsdóttur, 9 ára fatlaða stúlku, sem býr með foreldrum sínum í...

Frostfiskur flytur starfsemi sína úr Þorlákshöfn til Hafnarfjarðar

Eigendur Frostfisks hafa tekið ákvörðun um að flytja alla starfsemi félagsins frá Þorlákshöfn til Hafnarfjarðar en þar hefur verið starfrækt fiskvinnsla. Gert er ráð...

Fimleikafólk frá Selfossi á Norðurlandamóti

Nokkrir einstklingar frá Selfossi sem æfa og keppa í meistaraflokki með liðum á höfuðborgarsvæðinu kepptu á Norðurlandamótinu í hópfimleikum en mótið fór fram um...

Dreifðu jákvæðum skilaboðum í Hveragerði

Þann 8. nóvember sl. var dagur gegn einelti en hann helgaður baráttunni gegn einelti í skólum. Í tilefni dagsins fóru nemendur og starfsfólk Grunnskólans...

Krónan kemur á Hvolsvöll

Miklar framkvæmdir standa yfir á Hvolsvelli um þess­ar mundir við endur­nýjun á hús­­næðinu að Austurvegi 4 en þar voru í eina tíð höfuðstöðvar Kaup­­fél­ags...

Þórsarar semja við nýjan erlendan leikmann

Þór í Þorlákshöfn hefur samið við bandaríkjamanninn DJ Balentine um að leika með þeim í Dominos deildinni. Balentine er 24 ára, 191 cm hár...

Nýjar fréttir