10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fjórir fræknir organistar safna fyrir flygli í Skálholtskirkju

Miðvikudagskvöldið 25. október kl. 20:00 bjóða organistarnir Arnór Vilbergsson, Jón Bjarnason, Sveinn Arnar Sæmundsson og Viðar Guðmundsson uppá tónleika í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Venjan hefur...

Fjölda skóla lokað vegna Kvennaverkfalls

Kallarðu þetta jafnrétti? Fjöldi skóla og leikskóla á Suðurlandi hafa sent frá sér tilkynningar þess efnis að skólastarf falli niður eða skerðist verulega næstkomandi þriðjudag,...

Þrír sunnlenskir Íslandsmeistarar í CrossFit

Selfyssingurinn Bergrós Björnsdóttir tryggði sér örugglega Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit kvenna síðasta laugardag. Var þetta í fyrsta sinn sem Bergrós keppti í kvennaflokki, enda langyngst,...

Baráttufundur um laun fyrir lífi ungra bænda

Samtök ungra bænda blása til baráttufundar fyrir lífi sínu og íslenskra sveita í Salnum, Kópavogi, nk. fimmtudag, 26. október á milli kl 13-16. Á...

Okkar orlof í takt við tímann

Dagana 24. til 28. september s.l. var Húsmæðraorlof Árnes- og Rangárvallasýslu haldið á Hótel Örk í Hveragerði. 91 húsmæður voru skráðar og 88 mættu...

Hægt að sækja um vegabréf á netinu

Sýslumenn og Þjóðskrá hafa nú opnað fyrir forskráningar og greiðslu fyrir vegabréfsumsóknir á Ísland.is. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands. Þar segir að...

ADHD í Hveragerði

Norma E. Samúelsdóttir ADHD býður upp á myndlistasýningu ásamt kynningu á tveimur myndabókum með myndum sínum í Bókasafninu í Hveragerði í októbermánuði. Norma fæddist í...

Rúmar fjórar milljónir söfnuðust í Bleika boðinu

Krabbameinsfélag Árnessýslu hélt hinn árlega fjáröflunarviðburð, Bleika Boðið föstudaginn 6.október sl. á Hótel Selfossi. Veitingar voru í boði Tómasar Þóroddsonar veitingamanns, fordrykkur frá Vífilfell,...

Nýjar fréttir