3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Karlakór Hveragerðis heldur skemmtikvöld

Karlakór Hveragerðis mun sletta úr klaufunum og halda hið árlega skemmtikvöld sitt „Þeir sletta skyrinu sem eiga það“ í Skyrgerðinni Hveragerði í kvöld laugardaginn...

Karl Ágúst og Iván áfram með FSu-liðið

Ákveðið hefur verið að þeir Karl Ágúst Hannibalsson og Iván Guerrero muni stýra körfuknattleiksliði FSu áfram og til loka leiktímabils. Á heimasíðu fsukarfa.is segir...

Það breyttist allt og þetta varð bara meiri verslun

Fyrir tíu árum opnuðu mæðgurnar Ásta Björg Kristinsdóttir og Erla Gísladóttir gjafavöruverslunina Motivo á Selfossi. Verslunin var fyrst til húsa að Eyravegi 15 en...

Nágrannaslagur í Útsvarinu í kvöld

Nágrannasveitarfélögin Hveragerði og Ölfus eigast við í spurningaþættinum Útsvari í beinni útsendingu í sjónvarpinu í kvöld. Lið Ölfuss skipa þau Árný Leifsdóttir, Hannes Stefánsson og...

Samningur gerður við Foreldrafélag leikskólanna í Hveragerði

Undirritaður hefur verið samningur milli Foreldrafélags leikskólanna Undralands og Óskalands og Hveragerðisbæjar. Samningnum er ætlað að efla samstarf bæjaryfirvalda og Foreldrafélags leikskólanna og tryggja...

Foreldrafélagið gaf yngstu börnunum endurskinsvesti

Í byrjun nóvember fengu allir nemendur í 1. bekk Sunnulækjarskóla endurskinsvesti merkt með nafni að gjöf frá Foreldrafélagi skólans. Við afhendinguna kom lögreglan í...

Einvala lið skálda í Bókakaffinu í kvöld

Einvala lið skálda hefur leikinn á fyrsta upplestrarkvöldi haustsins í Bókakaffinu á Selfossi sem haldið verður í kvöld fimmtudaginn 16. nóvember. Húsið verður opnað...

Fötluð stúlka fær ekki lögbundna þjónustu

Þann 25. september síðastliðinn sendi Öryrkjabandalag Íslands Hveragerðisbæ erindi er varðar Victoríu Rán Einarsdóttur, 9 ára fatlaða stúlku, sem býr með foreldrum sínum í...

Nýjar fréttir