1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýtt knatthús og skipt um gólf í Iðu

Í fjárhagsáætlun Árborgar fyrir árið 2018 sem lögð var fram til fyrstu umræðu í bæjarstjórn 15. nóvember sl. er gert er ráð fyrir framkvæmdum...

Nýtt fjögurra hæða hótel rís við Eyraveg á Selfossi

Í síðasta mánuði hófust fram­kvæmdir við byggingu nýs hótels við Eyraveg 11–13 á Sel­fossi. Þar er um að ræða 70 her­bergja hótel á fjórum...

Ferðamenn í vanda á Sólheimasandi í gærkvöldi

Björgunarsveitir frá Vík og Hvolsvelli voru boðaðar út á sjöunda tímanum í gærkvöldi ásamt öðrum viðbragðsaðilum, vegna ferðamanna í vanda í nágrenni flugvélaflaks á...

Nýr leikskóli formlega vígður í Hveragerði

Síðastliðinn fimmtudag var nýr leikskóli, Undraland, formlega vígður í Hveragerði. Við það tækifæri voru flutt nokkur ávörp og leikskólanum færðar gjafir, auk þess sem...

Tvö ný söguskilti við Selfossveg afhjúpuð

Síðastliðinn laugardag voru tvö söguskilti afhjúp­uð þar sem Þóristún og Selfossvegur mætast. Um er að ræða skilti með gömlum mynd­um af byggingum við Selfoss­veg,...

Friðheimar hlutu nýsköpunarverðlauna SAF 2017

Friðheimar í Bláskógabyggð hlutu nýsköpunarverðlauna Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2017. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaunin við fjölmenna og hátíðlega athöfn á Grand Hótel...

Fimm stútar teknir í vikunni

Fimm ökumenn eru grunaðir um að hafa ekið undir áhrifum áfengis í liðinni viku. Um er að ræða fjögur mál en í einu þeirra...

Kannaðist ekki við þýfið sem var á handtökustað hans

Maður var handtekinn í heimahúsi á Selfossi á laugardagsmorgun grunaður um að hafa brotist inn á heimili í bænum. Hann var færður í klefa...

Nýjar fréttir