1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Eldvarnarátak LSS sett í Sunnulækjarskóla

Í dag var eldvarnaátak LSS (Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna) opnað á landsvísu við hátíðlega athöfn í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Nemendur hófu dagskrána með söngatriði...

Þegar saga gerist í öðrum heimi verður alltaf til ný saga

Lestrarhestur Dagskrárinnar, Eyþór Heimisson, er 23 ára gamall, elsti sonur Heimis Eyvindarsonar og Sólrúnar Auðar Katarínusardóttur. Hann útskrifaðist sem iðnaðarverkfræðingur frá Háskóla Íslands síðastliðið...

Tímamót í íslenskri nytjaskógrækt

Skógarvinnsla úr sunnlenskum skógarafurðum er að verða raunhæfur iðnaður eftir áratuga vinnu skógareigenda við ræktun nytjaskóga og einnig áratugastarf skógræktarfélaga og Skógræktarinnar. Á hverju ári...

Upplestur úr jólabókum í Bókakaffinu á Selfossi

Fimm rithöfundar mæta til leiks í Bókakaffinu á Selfossi í kvöld fimmtudagskvöldið 23. nóvember og lesa úr verkum sínum. Húsið verður opnað klukkan átta...

Dýraríkið á Selfossi selur allar vörur fyrir gæludýr

Föstudaginn 13. október síðastliðinn opnaði Dýraríkið nýja verslun að Eyravegi 38 á Selfossi. Eigendur fyrirtækisins eru Þórarinn Þór, Axel Ingi Viðarsson og Einar Valur...

Færðu nemendum í 1. og 2. bekk endurskinsmerki

Nú þegar svartasta skamm­deg­ið er skollið á er mikil­vægt fyrir öryggi þeirra sem eru gangandi í umferðinni að bera endurskinsmerki. Slysa­varna­deildin Tryggvi lætur sér...

Borun eftir heitu vatni við Laugaland hætt

Veitur hafa nú hætt borun í landi Götu við Laugaland. Markmið borunarinnar var að afla heits vatns og auka þannig nýtanlegan forða fyrir Rangárveitur...

Ókeypis heilsufarsmælingar í Hveragerði á morgun

Íbúar Hveragerðis, Ölfuss og nærsveita býðst að koma í ókeypis heilsufarsmælingar „SÍBS Líf og heilsa“ á morgun fimmtudaginn 23. nóvember kl. 8–16 í Heilsugæslustöðinni...

Nýjar fréttir