3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Safnað fyrir nýjum flygli í Selfosskirkju

Síðastliðið sumar tók sóknarnefnd Selfosskirkju þá ákvörðun að kaupa nýjan flygil fyrir kirkjuna. Það hafði legið fyrir í nokkur ár að gamli flygillinn væri...

Aukin þjónusta heimahjúkrunar í Árborg, Hveragerði og Ölfusi

Í Árborg, Hveragerði og Ölfusi er að mestu sameiginleg þjónusta heimahjúkrunar. Um er að ræða þjónustu sjúkraliða alla virka daga og á kvöldin og...

Senn koma jólin – Jólaundirbúningur í Hveragerðisbæ

Hið árlega jóladagatal Hvergerðinga, Jól í bæ, var borið út til bæjarbúa í lok vikunnar en þar eru upplýsingar um alla þá viðburði sem...

Jólabingó á Borg í Grímsnesi á morgun sunnudag

Jólabingó Kvenfélags Grímsneshrepps verður haldið sunnudaginn 26. nóvember kl. 14:00 í Félagsheimilinu Borg. Að vanda verða góðir vinningar. Aðgangseyrir er 1.000 kr. og innifalið...

Samvinna á Suðurlandi um viðarnytjar

Frá Múlakoti í Fljótshlíð hafa stundum birst fréttir af framkvæmdum við gamla garðinn, sem er 120 ára á þessu ári. Þegar Sjálfseignarstofnuninni um framkvæmdir...

Jón Ingi vetrarlistamaður Myndlistarfélagsins

Myndlistarfélag Árnessýslu heiðraði Jón Inga Sigurmundsson á Hótel Selfoss sl. fimmtudag en hann er einn af traustustu félagsmönnum í félaginu. Jón Ingi er búinn...

Fyrirmyndardagurinn er í dag

Vinnumálastofnun stendur fyrir Fyrirmyndardeginum í þriðja sinn á Suðurlandi í dag föstudaginn 24. nóvember. Upphaflega hugmyndin um þennan sérstaka dag er að írskri fyrirmynd....

Fataskipti í Hótel Fljótshlíð um helgina

Dagana 25. og 26. nóvember klukkan 12-18 mun Hótel Fljótshlíð standa fyrir fataskiptum þar sem fólk getur komið með föt sem það vill ekki...

Nýjar fréttir