12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Afmælissýning á verkum Ólafs Túbals í Sögusafninu á Hvolsvelli

Um 80 manns voru í Sögusafninu á Hvolsvelli laugardaginn 8. júlí sl. Tilefnið var opnun sýningar með verkum Ólafs Túbals, en í dag 13....

Ungu krakkarnir fengu mikla reynslu af því að keppa á Meistaramótinu

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram á Selfossi um síðustu helgi. Ágætis veður var meðan keppnin fór fram. Smá væta og vindur var...

Kiriyama family bættist í hópinn

Hljómsveitin Kiriyama family hefur bæst í hóp þeirra hljómsveita sem koma fram á Laugarvatn Music Festival um helgina, en sveitin sendi frá sér nýja...

Forvitnileg tónlist á Sumartónleikum í Skálholti

Önnur vika Sumartónleika í Skálholti hefst með tónleikum ungmenna- og þjóðarkórs Ástarlíu The Gondwana Singers í kvöld fimmtudagskvöld klukkan 20. Kórinn flytur þar tónlist...

Göngumaður villtist í Þjórsárdal

Um hálf fimm í gær voru björgunarsveitir frá Hellu, Hvolsvelli og úr Árnessýslu boðaðar út vegna göngumanns viltist í Þjórsárdal. Göngumaðurinn hafði fyrr um daginn...

Samstarf um landvörslu á Suðurhálendinu

Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarður hafa gert með sér samstarfssamning um landvörslu á Suðurhálendinu í sumar og fram á haust. Þar veita landverðir fræðslu og upplýsingar...

Frábær tilþrif sáust á Rangárbökkum um helgina

Íslandsmót í hestaíþróttum fór fram á Rangárbökkum við Hellu dagana 6.–9. júlí sl. Hestamannafélagið Geysir stóð að mótinu og voru aðstæður eins og best...

Kvennalandsliðið æfði við góðar aðstæður á Selfossvelli

Kvennalandsliðið í knatt­spyrnu undirbýr sig þessa dagana fyrir EM sem haldið verður í Hollandi dagana 16. júlí til 6. ágúst. Landsliðið dvaldi á Sel­fossi...

Nýjar fréttir