-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Samstarf um eflingu harmoníkunnar í Rangárvallasýslu

Þann 17. nóvember sl. voru samstarfstónleikar Tónlistarskóla Rangæinga, Harmóníkufélags Rangæinga og Harmóníkufélags Selfoss haldnir á Hvolsvelli. Tónleikarnir vöktu mikla lukku og augljóst er að...

Segi kannski hluti sem aðrir vilja en þora ekki að segja

Reynir snappari er einn af mörgum sem hefur slegið í gegn á „snappinu“ en það er ein tegund samfélagsmiðla sem nýtur mikilla vinsælda hjá...

Ýmislegt framundan hjá Bókasafni Árborgar

Ýmislegt er framundan hjá Bókasafni Árborgar á aðventunni. Jólabókaflóðið er í fullum gangi og nýjar og spennandi bækur streyma inn og út aftur á hverjum...

Ný sportvöruverslun opnar á Selfossi

Föstudaginn 1. desember kl. 10:00 opnar ný sportvöruverslun, Stúdíó Sport, að Austurvegi 11 á Selfossi í húsnæði við hliðina á Karli úrsmiði. Eigendur verslunarinnar...

Eva Banton spilar með liði Selfoss næsta sumar

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við miðjumanninn Evu Banton um að leika með félaginu í Pepsi-deild kvenna á næsta keppnistímabili. Banton, sem er 23 ára gömul,...

Öld frá opnun Laugabúðar á Eyrarbakka

Þann 4. desember nk. verða 100 ár liðin frá því, að Guðlaugur Pálsson kaupmaður hóf verslunarrekstur á Eyrarbakka. Guðlaugur rak verslun sína í 76 ár...

Nemendur Vallaskóla heimsóttu Tækniskólann

Þriðjudaginn 7. nóvember sl. fóru nemendur í 9. og 10. bekk í Vallaskóla á Selfossi í heimsókn í Tækniskóla Íslands. Að þessu sinni var...

Hreinsistöð tekin í notkun í Brautarholti

Síðastliðinn föstudag var tekin formlega í notkun skólphreinsistöð af fullkominni gerð við Brautarholt að viðstöddum góðum gestum. Stöðin mun þjóna þéttbýliskjarnanum í Brautarholti ásamt...

Nýjar fréttir