-4.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Glæsilegir jólatónleikar á Hvolsvelli á morgun

Á morgun, laugardaginn 2. desember, kl. 20:30 verða jólatónleikarnir Jólaveisla 2017 haldnir í íþrótta­hús­inu á Hvols­velli. Þar verður flutt fjölbreytt jóladagskrá fyrir alla aldurshópa....

Egill Blöndal keppir við þá bestu í heiminum

Selfyssingurinn Egill Blöndal, tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó árið 2017, er á leið á sterkasta júdómót í heiminum í bardagaíþróttum Tokyo Grand Slam 2017, en...

Kveikt á jólatrénu í Þorlákshöfn kl. 18 í dag

Jólatré Sveitarfélagsins Ölfuss verður tendrað í dag 1. desember á Ráðhústorginu, kl. 18:00. Þá verður gengið í kringum tréð, sungið, og sprellað með jólasveinunum...

Margt að gerast í jólamánuðinum í Árborg

Hið árlega jólaviðburðadagatal Sveitarfélagsins Árborg er komið út á netinu en því verður dreift inn á öll heimili í sveitarfélaginu fljótlega. Í dagatalinu er...

Mmm-kvöld í Listasafninu í Hveragerði í kvöld

Árleg jóladagskrá Bókasafnsins í Hveragerði og Listasafns Árnesinga verður haldin í Listasafninu í kvöld föstudaginn 1. desember kl. 20. Þá munu rithöfundarnir Guðmundur S....

Þjóðleg skötuveisla í íþróttahúsinu á Hellu

Þjóðleg Skötumessa verður haldin í íþróttahúsinu á Hellu á morgun föstudaginn 1. desember. Tilefnið er að fólk hittist og eigi góða stund saman þar...

Jólafjör og kveikt á jólatrénu hjá VISS í fyrramálið

Á morgun föstudaginn 1. desember kl. 11:00 verður fjör á VISS, vinnu- og hæfingarstöð, Gagnheiði 39 á Selfossi, en þá verður hafin sala á...

Fimmtudagsupplestur í Bókakaffinu

Fimm höfundar og einn þýðandi stíga á stokk í Bókakaffinu á Selfossi fimmtudagskvöldið 30. nóvember og lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Að vanda verður...

Nýjar fréttir