11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hleðslustöð fyrir rafbíla á Hvolsvelli

Hleðslu­stöð fyrir rafbíla hefur verið sett upp við N1 á Hvolsvelli. Hleðslustöðin er frá Orku náttúrunnari, en Orka náttúrunnar og N1 hafa í sumar...

Skátar fluttir í fjöldahjálparstöð í Hveragerði vegna sýkingar

Alvarleg veikindi komu upp í sumarbúðum Skáta á Úlfljótsvatni og var kallað eftir aðstoð hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á níunda tímanum í gærkveldi. Læknir og...

Grímsævintýri á Borg á laugardag

Grímsævintýri verða haldin á Borg í Grímsnesi á morgun laugar­daginn 12. ágúst. Hátíðin hefst kl. 13 og stendur til kl. 17. Þar syngur m.a....

Alveg magnað að koma og skoða bæinn

Stærsta verkefni Sveitarfélagins Ölfuss í sumar er endurbætur á elsta hluta leikskólans en þar er ætlunin að koma fyrir tveimur nýjum deildum. Að sögn...

Lagnaþjónustan færði Kirkjuhvoli höfðinglega gjöf

Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli var á dögunum færð höfðingleg gjöf frá Lagnaþjónustunni ehf. á Selfossi. Gjöfin var peningagjöf að upphæð 250.000 kr....

Jazz í Tryggvaskála í kvöld

Jazzkvartett Viggu Ásgeirs, Smaáurarnir, heldur opna æfingu í Tryggvaskála í kvöld fimmtudagskvöldið 10. ágúst kl. 19:00. Æfingin er opin matargestum Tryggvaskála og líka gestum...

Landsbankinn áfram einn af aðalstyrktaraðilum Brúarhlaupsins

Í vikunni var skrifað undir áframhaldandi samstarf Landsbankans á Selfossi og frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss. Landsbankinn og frjálsíþróttadeildin hafa um árabil átt mjög gott samstarf...

Hafnardagar í Þorlákshöfn

Heilmikið verður um að vera í Þorlákshöfn á Hafnardögum. Þeir hófust í gær og standa til 12. ágúst. Þar gera bæjarbúar sér glaðan dag...

Nýjar fréttir