11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Framkvæmdir hafnar við Gunnarsgerði á Hvolsvelli

Framkvæmdir eru hafnar við nýja götu á Hvolsvelli sem ber nafnið Gunnarsgerði og er norðan við Njálsgerði. Út frá nöfnunum má segja að Njálssaga...

Fara fram á að Íbúðalánasjóður fresti áformum um sölu íbúða í Árborg

Íbúðalánasjóður hefur boðið Sveitarfélaginu Árborg til kaups íbúðir í eigu sjóðsins. Á fundi bæjarráðs Árborgar 3. ágúst sl. var farið yfir upplýsingar um þær...

Leikfélag Ölfuss hlaut Listaverðlaun Ölfuss 2017

Leikfélagi Ölfuss voru veitt Listaverðlaun Ölfuss á bæjar- og fjölskylduhátíðinni Hafnardögum 11. ágúst sl. Leikfélagið hefur auðgað listamenningu Ölfuss með skapandi og metnaðarfullu starfi...

Teitur Örn markahæstur á HM U19

Teitur Örn Einarsson frá Selfossi hefur heldur betur slegið í gegn með íslenska landsliðinu í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Liðið tekur...

Banaslys við Reynisfjöru í Mýrdal

Erlendur ferðamaður lést við Reynisfjöru í Mýrdal þegar hann féll til jarðar með svifvæng sem hann flaug þar um kl. 18:43 í kvöld. Lífgunartilraunir...

Líkfundur í Hvítá

Í leitarflugi Landhelgisgæslu með björgunarsveitarmönnum Eyvindar á Flúðum í dag fannst lík af karlmanni á austurbakka Hvítár, neðan Brúarhlaða. Líkið hefur verið flutt til...

Uppbygging útivistarsvæðis í Nesi

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að því að undirbúa uppbyggingu útivistarsvæðis í landi Ness á Hellu. Þar fyrir er myndarlegur trjálundur sem skiptist í...

Varð viðskila við félaga sína eftir að hafa gengið á Heklu

Björgunarsveitir af Suðurlandi voru boðaðar út klukkan tíu í gærkvöldi ásamt hópum af hálendisvakt í Landmannalaugum, vegna týnds ferðamanns á Heklu. Maðurinn hafði gengið á...

Nýjar fréttir