10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Samið um gatnagerð í Árnesi og Brautarholti

Í síðustu viku var skrifað undir verksamning milli Skeiða- og Gnúpverjahrepps og verktakafyrirtækisins Neseyjar ehf. Um er að ræða verkið „Árnes, Brautarholt, gatnagerð og...

Vilja vernda Sigtúnsgarðinn á Selfossi

Nokkrir íbúar í Sveitarfélaginu Árborg hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir ræða nýtt deiliskipulag miðbæjarsvæðis Selfoss. Jafnframt hafa þeir sett af stað...

Töðugjöld á Hellu um helgina

Töðugjöld verða haldin á Hellu dagana 18. til 20. ágúst með smá upphitun í kvöld, fimmtudaginn 17. ágúst, en þá er öllum íbúum seitarfélagsins...

Fjölbreytt dagskrá á Blómstrandi dögum í Hveragerði

Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar hefst í Hveragerði í dag og stendur fram á sunnudag. Fjölbreytt dagskrá verður í boði fyrir alla fjölskylduna. Þar verður margt...

Gunni Helga kynnir væntanlega bók í Bókasafninu í Hveragerði í dag

Sumarlestrarsprell fyrir hressa krakka verður í Bókasafninu í Hveragerði í dag fimmtudaginn 17. ágúst kl. 16:30. Gunnar Helgason kynnir væntanlega bók og spjallar við...

Nýr slökkvibíll var tekin í notkun hjá Brunavörnum Árnessýslu

Nýr slökkvibíll var formlega tekin í notkun síðastliðinn föstudag hjá Brunavörnum Árnessýslu. Bíllinn er 410 hestafla Scania með drif á öllum hjólum. Slökkvidæla bílsins...

Margir tíndu jarðarber hjá Silfurtúni á Flúðum

Síðastliðinn laugardag var opið hús hjá Garðyrkjustöðinni Silfurtúni á Flúðum. Þar fékk fólk að tína jarðarber (Silfurber) í einu gróðurhúsinu og greiddi 600 krónur...

Lindex verður í nýjum miðbæ Selfoss

Lóa Dagbjört Kristjánsdótir og Albert Þór Magnússon, umboðsaðilar Lindex á Íslandi, sem byrjuðu rekstur fyrirtækisins í bílskúr við árbakkann á Selfossi 2010, stefna að...

Nýjar fréttir