10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nemar á Suðurlandi fá frían mánuð í Strætó

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa ákveðið að gefa framhalds- og háskólanemum frían aðgang í vagna Strætó sem keyra um Suðurlandið frá 15. ágúst til...

Myrra Rós í Sólheimakirkju í dag

Tónlistarkona Myrra Rós úr Hafnarfirði verður með tónleika í Sólheimakirkju laugardaginn 19. ágúst nk. kl. 14:00. Hún hefur gefið út tvær plötur undir sínu...

Umhverfisverðlaun Árborgar 2017 afhent

Um liðna helgi var tilkynnt að Hjalladæl á Eyrarbakka væri fallegasta gatan í Árborg 2017. Íbúar við götun afhjúpuðu skilti laugardaginn 12. ágúst sl....

Töðugjöld og 90 ára afmæli Hellu

Nú eru liðin 90 ár frá því að Þorsteinn Björnsson hóf verslunarrekstur á skika sínum austan Ytri-Rangár sem hann nefndi Hellu. Staðsetningin var ekki...

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar í Skyrgerðinni í kvöld

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar verða í Skyrgerðinni í Hveragerði í kvöld á Blómstrandi dögum. Sveitin hefur verið á ferð og flugi undanfarið með...

Ég sé fram á að skipta tímanum réttlátlega milli Facebook og Gísla sögu

Páll Magnús Skúlason, lestrarhestur Dagskrárinnar, fæddist og ólst upp í Laugarási í Biskupstungum þar sem hann hefur eytt lunganum úr ævinni, síðustu áratugunum með...

Sveitahátíðin Tvær úr Tungunum verður á morgun

Sveitahátíðin Tvær úr Tungunum fer fram í og við Aratungu í Reykholti laugardaginn  19. ágúst. Dagskráin er vegleg að vand en hún hefst kl....

Sigtúnsgarður og uppbygging miðbæjar

Upp á síðkastið hefur verið umfjöllun á samfélagsmiðlum um stærð Sigtúnsgarðs í tengslum við tillögu að nýju skipulagi fyrir miðbæ Selfoss. Í tilefni af...

Nýjar fréttir