10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fóru upp um tvær deildir á tveimur árum

Meistaraflokkur Gnúpverja í körfuknattleik var stofnaður á Selfossi vorið 2015 er nokkrir meðlimir félagsins voru saman komnir í páskafríi. Liðið fór upp um tvær...

Framkvæmdum við Austurveg á Selfossi miðar vel

Framkvæmdum við byggingu íbúða að Austurvegi 39–41 á Selfossi hefur miðað vel í blíðviðrinu sem leikið hefur við Sunnlendinga undanfarið. Búið er að steypa...

Fyrirlestur að Kvoslæk um vormenn íslenska myndmálsins

Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur), rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands, flytur fyrirlestur að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 26. ágúst klukkan 15:00 um vormenn íslenskrar teiknilistar við...

Námskeið í skapandi skrifum

Bókabæirnir austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni bjóða upp á námskeið í skapandi skrifum á morgun laugardaginn 26. ágúst. Viðfangsefni og aðferðir snúast um það...

Kjötsúpuhátíð um helgina

Kjötsúpuhátíðin verður haldin í Rangárþingi eystra um helgina. Dagskráin í ár er að vanda glæsileg og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt...

Umhverfisverðlaun afhent í Rangárþingi ytra

Hin árlegu umhverfisverðlaun sveitarfélagsins Rangárþings ytra voru afhent í tengslum við Töðugjöldin sem fram fóru á Hellu um síðastliðna helgi. Margar tilnefningar bárust og...

Miðbærinn okkar

Nú liggur fyrir auglýsing á deiliskipulagi fyrir nýjan miðbæ hér á Selfossi. Sitt sýnist hverjum og er það vel. Sjálfur hef ég mína skoðun...

Sveitarstjórn Rangárþings eystra ályktar um vanda sauðfjárbænda og skerta þjónustu Íslandspósts

Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkt á fundi sínum í dag tvær ályktanir. Sú fyrri er um vanda sauðfjárbænda á Íslandi og sú síðari um skerta...

Nýjar fréttir